Brunaslöngur, sogbarkar og slöngubúnaður
Mandals framleiðir margar gerðir af slöngum til mismunandi nota. Þær gerðir sem við nefnum hér eru þær gerðir sem við erum venjulega með á lager hjá okkur. Framleiðsla þeirra er vel á annan tug af gerðum og þeir framleiða einnig vefstóla til slönguvefnaðar.
Hér er tafla sem sýnir þrýstingstap í slöngum.
Guardman brunaslöngur í ýmsum litum. Áður nefndar Armtex.
Guardman (áður nefndar Armtex) rauðar brunaslöngur eru brunaslöngur úr gerfiefnum og afsprengi margra ára þróunar í framleiðslu á brunaslöngum. Guardman brunaslangan er framleidd í heilu lagi þar sem nítríl gúmmíi er þrýst í gegnum hringofinn vefnaðinn. Þetta gefur efnunum góða viðloðun þ.e. innara og ytra lags gúmmísins og vefnaðsins. Eftir vúlkaniseríngu fara slöngurnar í þrýstiþolprófun og framleiðslueftirlit áður en þær eru sendar til ýmissa landa. Gæði Guardman brunaslangna eru viðurkennd um allan heim og hefur slangan náð þeirri sérstöðu að vera nefnd brunaslanga nútíða og framtíðar. Guardman er mjög sterk brunaslanga og á langan líftíma við erfiðar aðstæður. Hér á landi eru enn í notkun hjá slökkviliðum brunaslöngur af þessari gerð frá árinu 1962.
Guardman brunaslangan er gerð til að vinna með við nánast allar aðstæður ekki aðeins sem brunaslanga en líka fyrir flutning á ýmsum vökvum, um borð í bátum og skipum, á úthafinu, iðnaði og landbúnaði. Guardman hefur flestar viðurkenningar eins og m.a. Siglingastofnunar, Norsk Veritas, Loyds ofl. Prófaðar samkvæmt eftirfarandi stöðlum NS 4016 – 4018, SS 2840, DIN 14811, NEN 2242, BS 6391 type 3
Tafla með upplýsingum um Guardman brunaslöngur
Getex hvítar brunaslöngur eru úr gerfiefnum ofnar úr sterkum polyester þræði og eru að innan húðaðar með EPDM gerfigúmmíi. Getex brunaslöngur hafa viðnám gegn ýmsum efnum, ozoni, vatnsrofi ofl. og eru meðfærilegar við allar loftslagsaðstæður, -40°C til +90°C og eru sérstaklega mjúkar. Getex er mjög sterk brunaslanga og á langan líftíma við erfiðar aðstæður. Við erum með þessa gerð í 15, 20, 25, 30 og 60 m. lengdum.
Innra þvermál |
Sprengiþrýstingur bar |
Þyngd gr/m |
Tommur |
mm |
1 |
25 + 1,6 |
70 |
120 |
1 ½ |
38 + 1,6 |
60 |
180 |
2 |
51 + 2,0 |
50 |
270 |
2 ½ |
65 + 2,0 |
45 |
320 |
3 |
76 + 2,0 |
45 |
400 |
4 |
102 + 2,0 |
35 |
650 |
Vinnuþrýstingur = 1/3 af sprengiþrýstingi |
Martex hvítar brunaslöngur eru úr gerfiefnum ofnar úr sterkum polyester þræði og eru að innan húðaðar með EPDM gerfigúmmíi. Martex brunaslöngur eru meðfærilegar við allar loftslagsaðstæður, -40°C til +90°C og eru sérstaklega mjúkar. Martex brunaslöngur eru í samræmi við norska staðla NS 4016 4018 og BS 6391 type 1. Eins eru þær viðurkenndar af Det Norske Veritas, Norwegian Maritime Directorate Noregi, National Maritime Administration Svíþjóð, Danish Maritime Authority Danmörku, Department of Transport Maritime Directorate Englandi, Maritime Register of Shipping Fyrrum Sovétríkjum, Bureau Veritas Frakklandi, Marine Directorate Bretlandi og Lloyds Register of Shipping Bretlandi. Slöngurnar hafa ennfremur EU Wheel-Mark viðurkenningu.
Innra þvermál |
Sprengiþrýstingur |
Þyngd pr. m |
Tommur |
mm |
1 ½ |
38 + 1,6 |
70 kg/cm2 |
210 g |
1 3/4 |
45 + 1,6 |
65 kg/cm2 |
250 g |
2 |
51 + 2,0 |
50 kg/cm2 |
290g |
2 ½ |
65 + 2,0 |
50 kg/cm2 |
380 g |
kg/cm2 = Bar Vinnuþrýstingur = 1/3 af sprengiþrýstingi |
VIÐ VÍRBINDUM STORZ TENGI Á SLÖNGUR OG Á BARKA SETJUM VIÐ KLEMMUR EÐA KLEMMUVÍRUM. Við slönguvírun lóðum við enda. Á barka setjum við einnig Sikaflex kítti til þéttingar.
Mandals Mantex háþrýstislöngur eru gerðar úr PVC gerfivefnaði sem er þakinn olíuvörðu gúmmíi sem þrýst er inn í vefnaðinn með sérstakri aðferð. Mandals Mantex háþrýstislöngur eru léttar, mjúkar og flatar slöngur. Slöngurnar henta sérstaklega vel við mikla notkun, erfiðar aðstæður, hafa langan líftíma, auðvelt að flytja og koma fyrir (rúlla út). Í slöngunni er lágmarks viðnám og hentar einstaklega vel við að flytja mikið þrýstiloftsmagn yfir langar vegalengdir. Mandals Mantex hefur mikið viðnám gagnvart olíum, mörgum efnum og einstök í heitu loftslagi og eins við kaldar aðstæður (-300C til 70°C). Mandals Mantex fæst í 30 og 60 m lengdum og hægt að fá í lengdum allt að 200 m.
Tommur |
mm
|
Þyngd g/m |
Sprengiþrýstingur bar |
¾ |
20 + 1,6 |
210 |
100 |
1 |
25,4 + 1,6 |
275 |
100 |
1 ½ |
38 + 1,6 |
390 |
70 |
2 |
51 + 2,0 |
525 |
60 |
2 (9MPa) |
51 + 2,0 |
650 |
90 |
2 ½ |
65 + 2,0 |
750 |
50 |
3 |
76 +2,0 |
950 |
50 |
Vinnuþrýstingur = 1/3 af sprengiþrýstingi |
Frá Richards House bjóðum við tvær gerðir af brunaslöngum með ásettum Storz tengjum. Minni gerðirnar eru með seltuvörðum Storz tengjum. Annars vegar er það Highlander Type 2 slanga sem er ofin að utan en lituð. Í stærðunum 1 1/2" sem er rauð og 3" sem er blá. Léttar og meðfærilegar slöngur. Hin gerðin er Brigadier Type 3 slanga sem er gúmmí húðuð að utan og innan í stærðunum1 1/2" og 2".
Highlander Type 2 Brunaslöngur með Storz tengjum
Brigadier Type 3 Brunaslöngur með Storz tengjum
Parsch sjálfblæðandi/vætandi slöngur.Sjálfvætandi slanga í skógar og kjarrelda. Sjálfvætandi brunaslangan frá PARSCH er slitþolin, létt og sveigjanleg; hún hefur gott aldursþol og er ónæm fyrir áhrifum ósons. Að innan er hún fóðruð með sérstakri tvíþátta gúmmíblöndu, styrktarkápan er ofin úr afar sterkum pólýesterþræði og ytra byrðið, sem er flúrljómandi, býr yfir góðu viðnámi gegn olíum, eldsneyti og alls kyns kemískum efnum.
Erum með á lager 1“ (25mm) 20mtr og með Storz D tengi. Sérpöntum aðrar stærðir.
Eiginleikar:
slitþolin, létt og sveigjanleg,
aldurs- og ósonþolin,
ónæm að utan fyrir olíum, eldsneyti og efnavörum
Hitaþol:
kuldaþolin að - 30°C hitaþolin upp að + 100°C (hærra í stuttan tíma)
Ningbo brunaslöngur
Við eigum samstarf við fyrirtæki sem framleiðir brunaslöngur eins og þær sem við höfum flutt inn í áratugi frá Evrópu. Hráefnið þ.e gúmmíið í slöngurnar er frá Noregi og vefstólar sen slöngurnar eru ofnar í einnig.
Slöngurnar koma tilbúnar með ásettum víruðum Storz A, B eða C Din tengjum í stærðunum C52 og B75 og A110. Slöngurnar fást í stærðunum 1 1/2", 1 3/4" (45mm), 2", 2 1/2", 3" og 4".
Ningbo, rauðar gúmmíhúðaðar að utan og innan. Slöngurnar eru í 20 m. rúllum með ávíruðum Storz tengjum í Din staðli. Uppfylla BS6931 Type 3 staðalinn. Slöngurnar eru polyester ofnar og nítrílgúmmílagðar að utan og innan með sérstakri aðferð þar sem gúmmíinu er þrýst í gegnum vefnaðinn.
Innra þvermál |
Sprengiþrýstingur bar |
Þyngd gr/m |
Tommur |
mm |
1 ½ |
38 + 2,0 |
48 |
180 |
1 ¾ |
45 + 2,0 |
48 |
210 |
2 |
51 + 2,0 |
48 |
270 |
2 ½ |
65 + 2,0 |
48 |
320 |
3 |
75 + 2,0 |
48 |
400 |
4 |
100 + 2,0 |
48 |
650 |
Vinnuþrýstingur = 1/3 af sprengiþrýstingi eða 16 bar |
Ningbo. Ofnar hvítar með gúmmíhúð að innan. Slöngurnar eru polyesterofnar og síðan gúmmíhúðaðar að innan með nítrílgúmmíi. Slöngurnar eru í 20 m. rúllum með áfestum víruðum Storz tengjum í Din staðli. UL listaðar.
Innra þvermál |
Sprengiþrýstingur bar |
Þyngd gr/m |
Tommur |
mm |
1 ½ |
38 + 2,0 |
48 |
180 |
1 ¾ |
45 + 2,0 |
48 |
210 |
2 |
51 + 2,0 |
48 |
270 |
2 ½ |
65 + 2,0 |
48 |
320 |
3 |
75 + 2,0 |
48 |
400 |
4 |
100 + 2,0 |
48 |
650 |
Vinnuþrýstingur = 1/3 af sprengiþrýstingi eða 16 bar
|
Goodyear háþrýstislöngur. Nokkrar gerðir fyrir háþrýstikefli.
Mynd vantar
315510 |
3/4" |
Háþrýstislanga 70 bar |
60 m. |
315512 |
1" |
Háþrýstislanga 70 bar |
30 m. |
Háþrýstislöngur. Samkvæmt DIN 20021 hlutil 2 EN 854 2TE, styrktar að innan og utan úr gæðamiklu gerfigúmmíi. Yfirborð sérstaklega hált. Slöngurnar eru gerðar fyrir 45 bar vinnuþrýsting.
Mynd vantar
Innanmál (mm) |
Lengd (m) |
Þyngd (Kg) |
19 |
50 |
27 |
19 |
60 |
32,4 |
19 |
80 |
43,2 |
G¾ x G¾ A |
|
0,5 |
G 1 x G 1 A |
|
0,5 |
Slönguviðgerðarefni. Bæði fyrir ofnar slöngur og nitrílgúmmíslöngur.
315005 |
GUARDMAN Viðgerðarsett á nítril gúmmíslöngur, bætur, lím o.fl. |
315006 |
GUARDMAN Lím. |
Storz sogbarkar. Úr gúmmíi með vírstyrkingu og eru tengin fest með vírböndum. Vandaðir og endingargóðir barkar.
Gúmmísogbarki
Innanmál (mm) |
Stærð tengi |
Lengd (mm) |
Þyngd (Kg) |
Athugasemdir |
52 |
2 x C |
1580 |
3,05 |
|
52 |
2 x C |
1600 |
4,85 |
|
52 |
2 x C |
3080 |
5,65 |
|
65 |
2 x 65 |
2000 |
6 |
|
75 |
2 x B |
1585 |
5,3 |
|
75 |
2 x B |
1985 |
6,8 |
|
75 |
2 x B |
2485 |
7 |
|
110 |
2 x A |
1600 |
11 |
|
110 |
2 x A |
1600 |
11,2 |
Með handföngum |
110 |
2 x A |
2000 |
13 |
|
110 |
2 x A |
2500 |
13,6 |
|
110 |
2 x A |
2500 |
14,7 |
Með handföngum |
110 |
2 x A |
3000 |
17 |
|
110 |
2 x A |
4000 |
20 |
|
125 |
2 x 125 |
1600 |
11,5 |
|
125 |
2 x 125 |
2000 |
15 |
|
125 |
2 x 125 |
2000 |
15,5 |
Með handföngum |
125 |
2 x 125 |
2500 |
19,8 |
|
Bindiáhöld. Á barka. Með vírbandi. Einnig sérstakar klemmur. Mjög auðveld ásetning.
Mynd vantar
350710 |
AWG Þvinga fyrir barkavírband |
350715 |
AWG Barkavírband 3/4" eða 5/8" |
350720 |
AWG Klemmur á 3/4" eða 5/8" vírband (100 stk) |
Bindiáhöld. Á slöngur og barka. Með vír eða vírbandi. Mjög auðveld ásetning.
Bindiáhöld fyrir slöngur
Vírvafningar
350601/5 |
Þvinga og vírbindir |
350613 |
Bindiví 1.8 mm, 70 m. rúlla fyrir löng slöngutengi |
350612 |
Bindivír 1.4 mm, 125 m. rúlla fyrir stutt slöngutengi |
Klemmur. Sérstakar sexkant skrúfaðar klemmur á barkatengi fyrir barka. Mjög auðveldar í notkun.
Mynd vantar
350730
|
Klemmur 2" - 4 1/2" |
Slönguleggir. Leggir til að skeyta saman slöngur sem skorist hafa.
Slönguleggur
Leggur D 1" |
Leggur C 2" |
Leggur B 3" |
Lekastopp. Stöðvar leka í gegnum smærri göt á slöngum. Smellt yfir slönguna.
Lekastopp
C-lekastopp fyrir 1 1/2" slöngu |
C-lekastopp fyrir 2" slöngu |
B-lekastopp fyrir 2 1/2" slöngu |
B-lekastopp fyrir 3" slöngu |
A-lekastopp fyrir 4 1/2" slöngu |
Slönguþvottavél. Þvær slöngur upp í 3" að þvermáli án bursta. Tvær dísur þvo svo slönguna samtímis. Dísurnar eru stilltar þannig að þær reka slöngurna áfram. Aðeins er þörf á venjulegum vatnsþrýsting. Vatnsþörf 240 til 295 l/mín. við 4 til 6 bar. C52 eða 65 mm tengi inn.
Slönguþvottavél
Slöngubrýr. (e. Hose Ramp) Úr gúmmí. Til að verja slöngur fyrir skemmdum ef ekið er yfir þær. 85,5 sm. á lengdina. Fleiri gerðir fáanlegar.
Slöngubrú með endurskinsplastborðum
315830 |
Slöngubrýr 855 x 300 x 85 mm. Fyrir 2 x 3" - BÆKLINGUR |
Efst á síðu