Viper úðastútar

 

Tipsa lógó

 

Þessar nýju gerðir af VIPER stútum eru byggðar út frá meira en 20 ára reynslu í þróun úðatúta. Hugtök eins og nýja RYLSTATIC® einkaleyfisúðakerfið er ný áskorum TIPSA  í slökkvibúnaðnum. ALLIR stútar eru 100% prófaðir hver fyrir sig af gæðaeftirliti okkar til að tryggja gæði og endingu. Allt þetta gerir það mögulegt að tryggja úðastúta TIPSA í 5 ár gegn hvers kyns framleiðslugöllum. TIPSA VIPER úðastútaúrvalið höfðar til margvíslegra krafna hvers slökkviliðs, eins og stillanlegt vatnsmagn, sjálfvirkt og stöðugt. Rétti úðastúturinn getur skipt öllu máli!

Við höfum tekið inn nokkrar gerðir af Viper úðastútum en þessa gerð af stútum vorum við með fyrir þó nokkrum árum. Til að byrja með höfum við valið þessar fjórar gerðir.

Viper Attack mynd

Viper Attack eru einstaklega léttir stútar með stillanlegt vatnsmagn, lítið þrýstingsfall og mótstaða í stút. Einstaklega fínn úði og varnarúði. Innstakssigti og til að draga úr vatnshöggum er lokunar og opnunarhandfang með tvöfalt sæti.

VA539 RYL 1“ BSP Viper Attack 1,35 kg 19 til 150 l/mín við 6 bar.

VA539 tæknilýsing

VA3012RYL  1 1/2“ BSP Viper Attack 1,78 kg 115 til 475 l/mín við 6 bar.

Viper 3012 tæknilýsing

VA12250RYL 2 ½“ BSP Viper Attack 3,72 kg. 470 til 950 l/mín við 6 bar.

VA12250 tæknilýsing

Viper Attack bæklingur.

 Viper Blue Devil mynd

Viper Blue Devil eru mjög léttir stútar með stillanlegt vatnsmagn, lítið þrýstingsfall og mótstaða í stút. Einstaklega fínn úði og varnarúði. Innstakssigti og til að draga úr vatnshöggum er lokunar og opnunarhandfang með tvöfalt sæti. Premium gerð.

BD3012RYL  1 ½“ BSP 1,98 kg. 115 til 465 l/mín við 6 bar

Viper Blue Devil 3012

BD9520RYL 2 ½“ BSP 3,39 kg. 470 til 950 l/mín við 6 bar.

Viper Blue Devil BD12250

Viper Blue Devil bæklingur.