SA gámurinn að verða tilbúinn
- 5 stk.
- 31.03.2009
Það er ekki lengi gert sem "lítið" er. Eins og sést er gámurinn nánast tilbúinn til notkunar.
Skoða myndirÞað er ekki lengi gert sem "lítið" er. Eins og sést er gámurinn nánast tilbúinn til notkunar.
Skoða myndirHér eru myndir teknar fyrir utan hjá okkur áður en gámurinn lagði af stað norður á Akureyri. Við erum sáttir við smíðina eins og við er að búast hjá Wawrzaszek. Eina sem við fundum að var að við fundum ekki lyklana. Það leysist.
Skoða myndirSlökkvilið Akureyrar er nú að fá gám fyrir ýmsan spilliefnabúnað eins og uppblásnu Trelleborgartjöldin, skoltjaldið og tilheyrandi búnað. Í gámnum er rafstöð, ljósamastur, inniljós, upphitun og ýmsar hirslur og hjólakerrur. Eins er aðstaða fyrir eiturefnakafara að klæðast búningum.
Skoða myndirÍ vikunni komu gámarnir til SHS og eru þeir sem komið er á slökkvistöðinni í Hafnarfirði. Margir hafa komið og skoðað og er hér enn eitt dæmið um frábæra smíði, hönnun og þjónustu frá Wiss Wawrzaszek í Póllandi.
Skoða myndirMyndir af stjórnstöðvum, tönkum og ýmsum gerðum gáma á gámagrindum frá Wawrzaszek. Mikið úrval og útfærslur, Nefna má gáma fyrir reykköfunarbúnað, spilliefnahreinsibúnað, almannavarnabúnað, dælur, slökkvibúnað ofl. ofl.
Skoða myndir