Wenaas 112 Vinnueinkennisfatnaður fyrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn
Við höfum um nokkurt skeið boðið ýmsa vinnueinkennisfatnað frá Wenaas í Noregi en frá þeim fáum við einnig hlífðarfatnað bæði úr Nomex efnum og Pbi Kelvar efnum. Þetta er mjög vandaður fatnaður sem er langlífur og heldur sér vel. Hann er ekki ódýr. Þennan fatnað höfum við m.a. selt til Kosovo.

|
FireWear skyrta dökkbá með tveimur brjóstvösum og spælum á öxlum. Langar ermar. Firewear er efni 55% modakrýl og 45% bómull. Tregbrennanlegt efni. Til í dökkbláu. Stærðir 37-48. 19417-157-5 |

|
FireWear skyrta dökkbá með tveimur brjóstvösum og spælum á öxlum. Stuttar ermar. Firewear er efni 55% modakrýl og 45% bómull. Tregbrennanlegt efni. Til í dökkbláu. Stærðir 37-48. 19416-157-5 |

|
FireWear buxur dökbláar með teningsformuðu endurskini á skálmum. Vasar á lærum. Stærðir 46 til 62. 29488-157-5 |

|
FireWear buxur dökbláar án endurskins. Vasar á lærum. Stærðir 46 til 62. Firewear er efni 55% modakrýl og 45% bómull. Tregbrennanlegt efni. Til í dökkbláu. 29450-157-5 |

|
Ambulance buxur bláar með tvöföldu gráu endurskini á skálmum. Vasar á lærum. Efni 50% polýester og 50% bómull. Til í bláu. Stærðir B48-B54 // B148-B154 // C46-C58 // C96-C108 // C148-C156 // D96-D108 29450-157-5. 211001 |

|
Nató peysa úr 100% ull með hringlaga hálsmáli og spælum. Styrkingar á öxlum og olnboga. Stærðir S-XXXL. Litur blár. 32100-111-5 |

|
Nató peysa úr 100% ull með V-laga hálsmáli og spælum. Styrkingar á öxlum og olnboga. Stærðir S-XXXL. Litur blár og rauður. 19477-111-5 |

|
Nató peysa úr 100% ull með hringlaga hálsmáli og spælum. Styrkingar á öxlum og olnboga. Stærðir S-XXXL. Litur blár og rauður. 19479-111-5 |

|
Samfestingur dökkblár með teningsformuðu endurskini og gulu endurskini á ermum og skálmum. Brjóstvasar og vasar á lærum. Tregbrennanlegt efni. Stærðir 46-62. 89483-157-5 |

|
Samfestingur dökkblár með g gulu endurskini á ermum og skálmum. Brjóstvasar og vasar á lærum. Tregbrennanlegt efni. Stærðir 46-62. 89460-157-5 |

|
Hlífðarjakki með GoreTex vatnsvarnarlagi. Vatns og vindþéttur. Hetta í hálskraga. Vatnsþéttur rennilás. Vasar að utan og innan. Hárkragi. Snúra í mitti og neðast á jakka. Franskir rennilásar. Hankar fyrir fjarskipti. Gott stroff. Gegnsær vasi. Vnr. 49646-19802-32
Bæklingur
|

|
Hlífðarbuxur með Gore Tex vatnsvarnarlagi. Þægilegt snið. Eðlileg mittishæð og háar í bak. Vatnsvarðir rennilásar frá ökkla að mjöðm. Styrkingar á slitflötum. Þrenging í skálmum.
Bæklingur
|

|
330800 Ambulance samfestingur gulur og rauður með teningsformuðu grænu endurskini og gráu endurskini á ermum, skálmum og mitti. Margir brjóstvasar og vasar á lærum og skálmum. Efni polýester og bómull. Hægt að fá úr Nomex efni. Stærðir 46-62. Viðurkenndur samkvæmt EN 471 Flokk 2. 89496-121-830 |

|
330801
Wenaas sjúkraflutningabuxur.Ambulance buxur grænar með tvöföldu gráu endurskini á skálmum. Vasar á lærum. Efni 50% polýester og 50% bómull. Sumar og vetur.
|

|
Wenaas sjúkraflutningamanna bolur grænn og gulur. Efni bómull. |

|
Jakki dökkblár með teningsformuðu endurskini neðst. Fóðraður. Brjóstvasar og vasar á hliðum. Tregbrennanlegt efni. Stærðir 46-62. 49523-157-5 |
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....