SCOTT FJARSKIPTABÚNAÐUR Í SIGMA2, CONTOUR
og PROPAK REYKKÖFUNARTÆKI

|
Scott Voice Amp magnar upp rödd reykkafarans. Gengur fyrir rafhlöðum. Rofi til að kveikja og slökkva á. Viðurkenning samkvæmt EN136 og EN137. |

|
Scott Sabrecom 2 Traditional er fjarskiptabúnaður sem er gerður fyrir allar gerðir Scott maska PanaSeal, PanaVisor eða Vision 3. Einstök lausn á samskiptavandamálum. Sérstakt millistykki fellt í maskann með tengi í ýmsar gerðir af talstöðvum. Sérstaklega prófað við erfiðar aðstæður og náð miklum hreinleika raddar og aðlögun. Hreyfanlegur armur fyrir heyrnartól við eyra. Passar inn í flestar gerðir hjálma. Stór samskiptarofi sem þrýst er á. Mjög einföld ásetning á maska aðeins ýtt og snúið. CE viðurkenning EN137:2002 og IP67, Atex.
|

|
Scott Sabrecom 2 Lapel Mic Style er fjarskiptabúnaður sem er gerður fyrir allar gerðir Scott maska PanaSeal, PanaVisor eða Vision 3. Einstök lausn á samskiptavandamálum. Sérstakt millistykki fellt í maskann með tengi í ýmsar gerðir af talstöðvum. Sérstaklega prófað við erfiðar aðstæður og náð miklum hreinleika raddar og aðlögun. Hreyfanlegur armur fyrir heyrnartól við eyra. Passar inn í flestar gerðir hjálma. Samskiptarofi sem þrýst er á. Mjög einföld ásetning á maska aðeins ýtt og snúið. CE viðurkenning EN137:2002 og IP67, Atex.
Tækniupplýsingar
Viðurkenning
Talstöðvartengingar
Vertex talstöðvartengingar
|

|
Scott IRIS er búnaður fyrir reykkafarann. Með IRIS getur hann fylgst með ástandi tækjanna og stjórnandi utanhúss getur fylgst með reykkafaranum. Til í nokkrum útfærslum. Sú einfaldasta "Man Down Alarm" en einnig er hægt að kom við sendibúnaði svo fylgjast megi með reykköfurum að utan. Viðurkenningar samkv. ATEX 94/9/EC Annex II 1.0.6. eftir útfærslum.
IRIS
|