
HÁÞRÝSTISTÚTAR

|
Gerð 300
Úr sterku léttu áli og fyrir þrýsting allt að 48 bar. Lokun um leið og sleppt er handfangi. 50-90-150 l/mín 1" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Varahlutasett
|

|
Gerð 302
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 48 bar. Með handfangi með lokun og opnun. Lokun um leið og sleppt er handfangi. 50-90-150 l/mín 1" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Varahlutasett 1000
|

|
Gerð 360
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar. Með handfangi 19-37-90-150 l/mín 1" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Varahlutasett 1000
Bæklingur
|

|
Gerð 361
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar. Með handfangi 50-100-150-230 l/mín 1" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Varahlutasett 1000
Bæklingur
|

|
Gerð 362
Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar. Með handfangi 50-90-115 l/mín 1" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Varahlutasett 1000
Bæklingur
|
ÚÐASTÚTAR STILLANLEGIR

|
Gerð 360
Úr sterku léttu áli Með handfangi 19-37-90-150 l/mín 1" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Einnig fyrir háþrýsting að 40 bar Varahlutasett 1000
Bæklingur
|

|
Gerð 366
Úr sterku léttu áli Með handfangi 115-230-360-475 l/mín 1 1/2" Inntak Má nota með froðutrektum og blöndurum Varahlutasett 1001 FM Viðurkenning
Bæklingur
|

|
Gerð 367
Úr sterku léttu áli Með handfangi 360-475-550-750 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1002
Bæklingur
|

|
Gerð 368
Úr sterku léttu áli Með handfangi 360-475-550-750-950 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1002
Bæklingur
|

|
Gerð 369
Úr sterku léttu áli Með handfangi 115-230-360-475-550- 750-950 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1002
Bæklingur
|

|
Gerð 370
Úr sterku léttu áli Með handfangi 280-380-475-570 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1001
|
Frá sama framleiðanda má fá úðahausa til ásetningar á aðrar gerðir og svo ef menn vilja hafa sundurtakanlega úðastúta (Breakapart Nozzle)
ÚÐASTÚTAR STILLANLEGIR SÉRGERÐIR

|
Gerð 372-BC
Sérstaklega til að nota um borð í skipum og bátum Úr kopar Með handfangi 230, 360 eða 475 l/mín 1.5" Inntak Varahlutasett 1001-BC
Bæklingur
|

|
Gerð 392
Sérstaklega fyrir afísingar flugvéla Úr sterku léttu áli með stálkúlu og hitavörðu sæti fyrir hana. Fyrir gerð 1 og gerð 4 af afísingarvöva, Skolun Með handfangi 50-95-150-230 l/mín 1" eða 1 1/2" Inntak
|
ÚÐASTÚTAR MEÐ FASTRI STILLINGU
Fást einnig með einfaldri breytistillingu á þrýstingi (DP) eða vatnsflæði (SL)

|
Gerð 372
Úr sterku léttu áli Með handfangi 230, 360 eða 475 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1001
Bæklingur
|

|
Gerð 373
Úr sterku léttu áli Með handfangi 550, 750, eða 950 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1002
Bæklingur
|

|
Gerð 374
Úr sterku léttu áli Með handfangi 750, 950 eða 1.140 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1002
Bæklingur
|

|
Gerð 375
Úr sterku léttu áli Með handfangi 950, 1.140 eða 1.325 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1003
|
SJÁLFVIRKIR ÚÐASTÚTAR

|
Gerð 311
Úr sterku léttu áli Með handfangi Kúluloki Lausar tennur 230-475 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1007
Bæklingur
|

|
Gerð 312
Úr sterku léttu áli Með handfangi Kúluloki Lausar tennur 230-750 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1008
Bæklingur
|

|
Gerð 314
Úr sterku léttu áli Með handfangi Kúluloki Lausar tennur 230-1.325 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1009
Bæklingur
|

|
Gerð 314-TP
Úr sterku léttu áli Með handfangi og playpipe Kúluloki Lausar tennur 230-1.230 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1009-TP
|

|
Gerð 322
Úr sterku léttu áli Með handfangi Renniloki Fastar tennur 40-475 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1010
Bæklingur
|

|
Gerð 323
Úr sterku léttu áli Með handfangi Renniloki Fastar tennur 265-750 l/mín 1 1/2" Inntak Varahlutasett 1011
Bæklingur
|

|
Gerð 324
Úr sterku léttu áli Með handfangi Renniloki Fastar tennur 190-1.325 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1012
Bæklingur
|

|
Gerð 324-TP
Úr sterku léttu áli Með handfangi og playpipe Renniloki Fastar tennur 190-1.325 l/mín 2 1/2" Inntak Varahlutasett 1012-TP
|
PLAYPIPE HANDFÖNG

|
Gerð 130
Úr sterku léttu áli Playpipe handfang með loka 1 3/8" loki á vatnslögn 2 1/2" inntak snúanlegt 1 1/2" úttak kall
|

|
Gerð 132
Úr sterku léttu áli Playpipe handfang 2 1/2" inntak snúanlegt 1 1/2" úttak kall
|
ÚÐABYSSUR (MONITORAR)

|
Gerð 600
Auðveldur í notkun. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Vinnur eins og handlína en mun afkastameiri. Mjög hreyfanlegur. Þyngd 7 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 20°til 60°. Til hliðar um 20°. Afkastar allt að 1.900 l/mín. 2 1/2" inntak og úttak.
Bæklingur
|

|
Gerð 622-2
Auðveldur í notkun. Úr áli. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Þyngd 14,5 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 70°til 25° miðað við lárétt. Öryggisstöðvun við 35°. Flæðir allt að 3.800 l/mín. Sama í gegnum stút eftir útfærslu. Tvö 2 1/2" inntök og úttak 2 1/2". Fáanlegur með einu inntaki allt að 5". Vatnsgangur 3". Glyserínfylltur þrýstimælir. Ef þessi gerð er sett beint á úttak t.d. á þak slökkvibifreiðar getur hann flætt allt að 4.800 l/mín.
Bæklingur
|

|
Gerð 922
Fjarstýrður upp og niður um 135°og til hliðar um 320°. Flæðir allt að 1.900 l/mín. Hámark í gegnum stút 1.325 l/mín. 12 eða 24V. Úr áli. Gírmótorar alveg lokaðir. Gírbúnaður úr ryðfríu stáli. 2" inntak og 1 1/2" úttak kall. Þyngd 7 kg. Tvær gerðir stýribúnaðar. Standard rofabúnaður með rofa fyrir hverja hreyfingu eða eitt handfang. Hægt að fá rafstýrðan 2" loka á inntak.
Bæklingur
|

|
Gerð 933
Fjarstýrður þráðlaust upp og niður um 135°og til hliðar um 320°. Flæðir allt að 3.000 l/mín. Hámark í gegnum stút 2.900 l/mín. 12 eða 24V. Úr áli. Gírmótorar alveg lokaðir. Gírbúnaður úr ryðfríu stáli. 2 1/2" inntak og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 9 kg. Fjarstýrður með þráðlausri fjarstýringuog einnig hægt að fá snertiskjá. Hægt að fá rafstýrðan 2" eða 3" loka á inntak.
Bæklingur
|

|
Gerð 605
Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 2" og flæðir 1.900 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 150° upp og niður. Hægt að læsa í upp og niður og til hliðar hreyfingu. 2" inntak og 1 1/2" úttak kall. Þyngd 9 kg.
Bæklingur
|

|
Gerð 649
Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 2 1/2" og flæðir 4.800 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 150° upp og niður. Hægt að læsa í upp og niður og til hliðar hreyfingu. 2 1/2" inntak og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 23 kg.
Bæklingur
|

|
Gerð 611
Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 3" og flæðir 4.800 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 150° upp og niður. Hjól sem stýrir hreyfingu upp og niður og læsing á hliðarhreyfingu. Legur í snúningsliðum sem eru lokaðir. Flangs inntak eða skrúfað allt í 4" og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 28 kg. Notkun á sjó, iðnað, olíutanka ofl.
Bæklingur
|

|
Gerð 636
Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur tvöfaldur 2" og flæðir 2.840 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 130° upp og niður. Gírstöng sem stýrir hreyfingu upp og niður og læsir hreyfingum. Legur í snúningsliðum sem eru lokaðir. Flangs inntak eða skrúfað allt í 4" og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 23 kg. Notkun á sjó, iðnað, olíutanka ofl.
Bæklingur
|

|
Gerð 736
Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 2 1/2" og flæðir 4.800 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 135° upp og niður. Gírstöng sem stýrir hreyfingu upp og niður. Læsingar á hreyfingar. Legur í snúningsliðum sem eru lokaðir. Flangs inntak eða skrúfað allt í 4" og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 23 kg.
Bæklingur
|

|
Gerð 911
Sveiflubúnaður settur milli vatnslagnar og mismunandi gerða af úðabyssum. Snúningur allt að 360°. Nettur og úr bronzi. Þarf lítið vatn til að sveiflast. Vatnsflæði 4.800 l/mín. Úttak og úttak 3" eða 4" flangs. Lágmarksþrýstingur 5 bar en hámark 16 bar. Þyngd 41 kg.
Bæklingur
|

|
Gerð 918
Úðabyssa með sveiflubúnaði. Hækkun 70°og lækkun sama. Sveifluhorn 120°. Hægt að fara í 360°. Sveifla 6 sinnum á mín. Annað það sama og að ofan. Hér er verið að sýna gerð 911 og úðabyssu 611.
Bæklingur
|
Upplýsingar um úðahausa á úðabyssur. Fleiri gerðir fáanlegar.