Gjallarhorn, sírenur, tilheyrandi búnaður og aðvörunarljós
ABLE2 GJALLARHORN Fyrir stjórnanda slökkvistarfs og aðra.
350300 SHO-ME Megaphone GJALLARHORN með sírenu 15-20W. Rafhlöður í 12 klst. Dregur 1 til 1,5 km. Þyngd 1,5 kg. (19.0155) |
ABLE 2 SÍRENUR Á BÍLA Fleiri gerðir.
ABLE 2 HÁTALARAR Í BÍLA Fleiri gerðir.
30.0210 LIGHT BAR Hátalari 100W RMS með stillanlegum festingum. Svartur úr plasti og ferkantaður. Álhús. Tíðnisvið 180 til 7000Hz. Viðnám 11 ohm við 1 Khz. |
30.0219 ROUND BELL Hátalari 100W RMS með stillanlegum festingum. úr áli og 6" í þvermál. Álhús. Tíðnisvið 180 til 7000Hz. Viðnám 11 ohm við 1 Khz. |
30.0215 CONCEALED Hátalari 100W RMS til ísetningar við vél eða stuðara. Úr plasti eða áli. Álhús. Tíðnisvið 180 til 7000Hz. Viðnám 11 ohm við 1 Khz. |
ABLE 2 AÐVÖRUNARLJÓS Á BÍLA Fleiri gerðir.
01.6253 FLASHPOINT LED Aðvörunarljós 12V. 1.5 amp. Ljósið er með 5 mismunandi ljósamynstri eða möguleikum í 360°. fjór, þrí, tví og eitt blikk eða mismunandi samsetning. Laust og með segulstáli, snúin 3ja m. snúra og tengi í vindlingakveikjara. Slökkvari á tengi. Ýmsir litir. 12V DC. 12V 1.5 amp. Vnr 368950 |
01.0169 KOJAK TEAR DROP 12V ljósið blikkar 90 sinnum á mínútu og snýst í 360°. Laust og með segulstáli, snúin 3ja m. snúra og tengi í vindlingakveikjara. Ýmsir litir. 12V DC. Halogen 50W 4.4 A.
|
ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Á þak eða yfirbyggingu. Magnari í ljósi. Hæð fótar er 1 ¼". Fleiri gerðir.
22.0234 360° PERMANENT STUD MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 4" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V. |
22.0236 360° PERMANENT STUD MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 6" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V. |
22.0244 360° PERMANENT 4-TAB MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 4" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V. |
22.0246 360° PERMANENT 4-TAB MOUNT STROBE Ljós 2 ¼" hæð botns 6" gler 5" Ø. Nokkrir litir. 60 blossar á mínútu. 20W. Plastfótur með gúmmíþéttingu. 10 til 30V 1.8A við 12V. |
ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Í hliðar yfirbyggingu. Ljósasett er tvö ljós, rofi, magnari og vírar.
20.7110 RECESSED STROBE Ljósasett. Innfelld, þunn ferköntuð stróp ljós 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30W, 1,8A við 12V. 20W/12,2 Joule. Nokkrir litir. |
20.7115 RECESSED STROBE Ljósasett. Innfelld, þunn hringlaga stróp ljós 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30W, 1,8A við 12V. 20W/12,2 Joule. Nokkrir litir. |
ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Á mælaborð og við afturglugga. Ljós, rofi, vírar og magnari er innbyggður í ljósið.
20.1825 MICRODASH STROBE LIGHT Strobe ljós 20W/17 Joules í tilheyrandi festingu. 10 til 16V. Straumnotkun 2 Amp. Fimm mismunandi ljósamunstur. Hringuð snúra með öryggi í vindlingakveikjara |
ABLE 2 STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Í grill. Fleiri gerðir. Ljósasett er tvö ljós, rofi, magnari og vírar. Einnig til sem halogen ljós. Eins í útliti.
20.7175 STROBE GRILL Ljósasett, krómuð 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30V. 1,6 Amp við 12V. Fimm litir. |
20.7176 STROBE BLACK GRILL Ljósasett, svört 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30V. 1,6 Amp við 12V. Fimm litir. |
20.7178 NO-SHO CONCEALED GRILL Ljósasett 20W. 60 blossar/mín. 10 til 30V. 1,6 Amp við 12V. Fimm litir. Líka til í svörtu plasthúsi. Litur ljósanna sést ekki fyrr en kveikt er á þeim. |
ABLE 2 MINI LIGHT BAR STRÓP AÐVÖRUNARLJÓS Fleiri gerðir.
23.0360 STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 2 x 20W. 2 stróp ljós. 1.8 A. Með segulstáli og vír í kveikjara. 480 blossar á mínútu. 10 til 30 V, 2 Amp/19,2 Joules. |
23.1360 STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 2 x 20W. 2 stróp ljós. 1.8 A. 480 blossar á mínútu. 10 til 30 V, 2 Amp/19,2 Joules. |
23.4300 STEALTH STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 A. Stærð 430 x 460 x 150 mm. Með segulstáli til festingar og vír í kveikjara. 12V 5,8 Amp/51.5 Joules. |
23.4100 STEALTH STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 A. Stærð 430 x 460 x 150 mm. 12V 5,8 Amp/51.5 Joules. |
23.5200 LIGHT FORCE STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 Amp 51.5 Joules. Stærð 570 x 240 x 150 mm. Með segulstáli til festingar og vír í kveikjara. 12V. |
23.5100 LIGHT FORCE STROBE MINI LIGHT BAR Ljósabrú. 360°, 3 x 20W. 3 stróp ljós. 5.83 Amp/51.5 Joules. Stærð 570 x 240 x 140 mm. 12V. |
ABLE 2 ROFABOX Fleiri gerðir.
05.4000 FOUR POSITION SWITCH Rofaborð með fjórum rofum 20A. Einnig til með bakljósum |
05.6000 SIX FUNCTION SWITCH Rofaborð með sex rofum 20A til 40A (super duty) |
ABLE 2 KORTALJÓS Fleiri gerðir.
13.0509 MAP LIGHT Kortaljós 5W á armi með festingum. 22 1/2". Fleiri stærðir eins og sjá má. |
ABLE 2 HALOGEN LEITARLJÓS Fleiri gerðir.
16.1350SL REMOTE CONTROL SPOTLIGHT Fjarstýrt 12V, 50W, 3.9 Amp, 100.000 kerti. Snúningur 320° og 75° upp og niður |
Efst á síðu.