Storz Hraðtengi

Storz slöngutengi

Storz slöngu og barkatengi (sogtengi)

Storz sogtengim/öryggishring

Storz sogtengi m/riffluðum legg

Storz sogtengi m/læsingu

Storz slöngutengi m/áfastri slönguklemmu

Storz brunahanatengi(gengjur innan í)

Storz skrúfuð tengi (gengjur utan á)

Storz skrúfuð tengi m/málmþéttingu

Storz skrúfuð tengi snúanleg

Storz skrúfuð tengi m/læsingu

Storz lok m/keðju

Storz lok m/ró

Storz lok m/læsingu eða krana

Storz minnkanir

Storz Alþjóðleg tengi

Storz aukahlutir

Storz tengi úr áli og plasti

Storz lyklar

   

Slöngutengi

Stutt slöngutengi eru
aðalslöngutengin (þrýstitengi). Þau eru
með þrýstipakkningum og vegna hversu
leggurinn er stuttur ver hann slönguna ef
hún fellur á jörðina.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)
Þvermál
slöngu
L (mm)
Heildar-
lengd
Athugasemdir
25-D 31 15 50  
25-D 31 19 50  
25-D 31 25 50 DIN 14301
45 59 45 75  
52-C 66 19 90 50° beygja
52-C 66 25 90 50° beygja
52-C 66 40 70 Svissneskur staðall
52-C 66 42 55 DIN 14332
52-C 66 45 70 Ítalskur staðall
52-C 66 52 55 DIN 14302 / 86202
52-C 66 52 55 Steypt
52-C 66 55 70 Svissneskur staðall
65 81 52 60  
65 81 65 60  
65 81 75 60  
75-B 89 70 75 Ítalskur staðall
75-B 89 75 80 Svissneskur staðall
75-B 89 75 60 DIN 14303 / 86203
75-B 89 75 60 Steypt
100 115 100 85  
110-A 133 100 110  
110-A 133 110 110  
150 160 150 180  

Sogtengi

Löng tengi eru eins notuð
sem slöngutengi ásamt því að vera notuð á barka. Þau eru með sogpakkningum og eru algengustu tengin á 1 1/2" og 2 1/2" slöngur.
Ef notuð á slöngur til dælingar er ástæða
til að skipta út pakkningum.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)
Þvermál
slöngu
L (mm)
Heildar-
lengd
Athugasemdir
25-D 31 15 50  
25-D 31 19 50  
25-D 31 25 50 DIN 14301
32 44 19 70  
32 44 25 70  
32 44 32 70  
38 52 25 90  
38 52 32 90  
38 52 38 90  
52-C 66 19 90  
52-C 66 25 90  
52-C 66 28 90  
52-C 66 32 90  
52-C 66 32 90 Steypt
52-C 66 38 90  
52-C 66 38 90 Steypt
52-C 66 40 90  
52-C 66 42 90  
52-C 66 42 90 Bohrung erweitert
52-C 66 42,5 90 Bohrung erweitert
52-C 66 45 90  
52-C 66 45 90 Steypt
52-C 66 50 90  
52-C 66 50,5 90 Bohrung erweitert
52-C 66 52 90 DIN 14321
52-C 66 52 90 Steypt
52-C 66 52 90 Stálleggur
52-C 66 55 90  
52-C 66 60 90  
65 81 38 90  
65 81 52 90  
65 81 65 90  
65 81 70 90  
65 81 75 90  
75-B 89 52 125  
75-B 89 65 125  
75-B 89 65 125 Steypt
75-B 89 70 125  
75-B 89 75 125 DIN 14322
75-B 89 75 125 Steypt
75-B 89 80 125  
75-B 89 75 125 Stálleggur
75-B 89 80 125 Stálleggur
90 105 75 160  
90 105 90 160  
100 115 100 150  
110-A 133 90 170  
110-A 133 100 170  
110-A 133 100 170 Steypt
110-A 133 110 170 DIN 14323
110-A 133 125 180  
110-A 133 100 170 Stálleggur
125 148 125 200  
150 160 150 180  
205 220 205 375  

Sogtengi með öryggishring/hálsi

Löng tengi á sogbarka. Notuð þar sem mikið
togálag er á tengið og barkann. Ef notuð á
slöngur til dælingar er ástæða til að skipta
út pakkningum.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli.
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)
Þvermál
slöngu
L (mm)
Heildar-
lengd
Athugasemdir
25-D 31 19 73 DN 20
25-D 31 25 75 DN 25
52-C 66 38 90 DN 40
52-C 66 50 95 DN 50
52-C 66 50 95 Stálleggur
75-B 89 75 125 DN 80
75-B 89 75 125 Stálleggur
100 115 100 195 DN 100
110-A 133 100 170 DN 100

 

 

Sogtengi með riffluðum legg

Löng tengi á sogbarka. Ef notuð á slöngur til dælingar er ástæða til að skipta út pakkningum.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)
Þvermál
slöngu
L (mm)
Heildar-
lengd
Athugasemdir
25-D 31 21,5 50  
52-C 66 52 90  
75-B 89 76 125  
110-A 133 102 170  

Sogtengi með læsingu

Löng tengi með sérstakri læsingu svo tengin opnist ekki við notkun. Ef notuð á slöngur til dælingar er ástæða til að skipta út pakkningum.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 

Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum. Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál að ræða.

Mismunandi stærðir. Hafið samband.

Slöngutengi með áfastri slönguklemmur

Stutt slöngutengi með áfastri klemmu úr áli en einnig fáanleg með hertri yfirhúðun og aukalæsingum Þessi tengi eru fyrir slöngur með veggjaþykkt 2,8 til 3,2mm.  Klemmurnar eru í þremur hlutum með skrúfum og róm.

Kostir:

  • Samsetning með einföldum verkfærum      (sexkant)
  • Tengi og kemmur endurnotanlegar
  • Tengið og klemman ver slönguna við samsetningu
  • Stutt tengi einfaldar upprúllun slöngu
  • Möguleikar á meiri þrýstingi vegna gífurlegs styrkleika klemmur
  • Vegna þess að tengið er ávalt festist það síður þegar slanga er dregin

Brunahanatengi

Skrúfað tengi með BSP gengjur innan í (kelling). Einng eru fáanleg tengi með öðrum gengjum eins og NH, NST, BSRT ofl.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

 

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
Gengjur að innan
Kelling 
(DIN ISO 228)
Athugasemdir
25-D 31 1/2 "  
25-D 31 3/4 "  
25-D 31 1 " DIN 14306
25-D 31 1 1/4 "  
32 44 1 "  
32 44 1 1/4 "  
38 52 1 "  
38 52 1 1/4 "  
38 52 1 1/2 "  
38 52 2 "  
45 59 1 1/2 "  
45 59 2 "  
52-C 66 3/4 "  
52-C 66 1 "  
52-C 66 1 1/4 "  
52-C 66 1 1/2 "  
52-C 66 1 3/4 "  
52-C 66 2 " DIN 14307 / 86204
52-C 66 2 " Steypt
52-C 66 2 1/2 "  
65 81 1 1/2 "  
65 81 2 "  
65 81 2 1/2 "  
65 81 3 "  
75-B 89 2 "  
75-B 89 2 1/2 " DIN 14308 / 86205
75-B 89 2 1/2 " Steypt
75-B 89 3 "  
75-B 89 3 " Steypt
75-B 89 3 " Stál að innan
90 105 3 "  
100 115 4 "  
110-A 133 3 "  
110-A 133 4 "  
110-A 133 4 " Steypt
110-A 133 4 " Stál að innan
110-A 133 4 " Ryðfrítt stál að innan
110-A 133 4 1/2 " DIN 14309
110-A 133 5 "  
125 148 4 "  
125 148 5 "  
150 160 6 "  
205 220 8 " Hámark. PN 10 bar

Skrúfuð tengi

Skrúfað tengi með BSP gengjur utan á (kall). Einng eru fáanleg tengi með öðrum gengjum eins og NH, NST, BSRT ofl.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
Gengjur að utan
Kall
(DIN ISO 228)
Athugasemdir
25-D 31 3/4 "  
25-D 31 1 "  
25-D 31 1 1/4 "  
25-D 31 1 1/2 "  
32 44 1 "  
32 44 1 1/4 "  
38 52 1 1/4"  
38 52 1 1/2 "  
38 52 2 "  
52-C 66 3/4 " Með V4A nippli
52-C 66 1 "  
52-C 66 1 1/4 "  
52-C 66 1 1/2 "  
52-C 66 2 "  
52-C 66 2 " Steypt
52-C 66 2 1/2 "  
65 81 1 1/2 "  
65 81 2 "  
65 81 2 1/2 "  
65 81 3 "  
75-B 89 2 "  
75-B 89 2 1/2 "  
75-B 89 2 1/2 " Steypt
75-B 89 3 "  
75-B 89 3 " Steypt
75-B 89 3 " Stál að innan
90 105 3 " Með nippli
100 115 4 "  
110-A 133 4 " Með V4A nippli
110-A 133 4 " Steypt
125 148 5" Með nippli
150 160 6 " Með nippli

Skrúfuð tengi

Skrúfað tengi með BSP gengjur utan á (kall) eða innan í (kelling). Gengjur (Rd) eru innan í tenginu sjálfu fyrir t.d. lok. Oft notuð á brunahana. Sjá lok.

Tengin eru úr áli.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
Innri gengjur  innanverðar (Rd)
(DIN 405)
Gengjur að utanverðu (w)
(DIN ISO 228)
Gengjur að innanverðu (w)
(DIN ISO 228)
Athugasemdir
52-C 66 Rd 50 x 1/6 G 2" AG   DIN 14 317
65 81 Rd 60 x 1/6 G 2" AG    
65 81 Rd 60 x 1/6 G 2,5" AG    
65 81 Rd 60 x 1/6 G 3" AG   NEN 33 74
75-B 89 Rd 65 x 1/6 G 2,5" AG   DIN 14 318
110-A 133 Rd 105 x 1/4 G 4" AG   DIN 14 319
           
65 81 Rd 60 x 1/6   G 2" IG  
65 81 Rd 60 x 1/6   G 2,5" IG  
65 81 Rd 60 x 1/6   G 3" IG  
75-B 89 Rd 65 x 1/6   G 2,5" IG  

Skrúfuð tengi með snúanlegum legg

Skrúfað tengi með BSP gengjur utan á (kall) eða innan í (kelling).  Oft notuð á t.d. safnstykki eða þar sem þörf er á snúningi.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
Gengjur að innanverðu (w)
(DIN ISO 228)
Gengjur að utanverðu (w)
(DIN ISO 228)
52-C 66 G 1,25" IG  
52-C 66 G 1,5" IG  
52-C 66 G 2" IG  
65 81 G 2" IG  
65 81 G 2,5" IG  
75-B 89 G 2,5" IG  
75-B 89 G 3" IG  
90 105 G 3" IG  
100 115 G 4" IG  
110-A 133 G 4" IG  
125 148 G 4" IG  
150 160 G 5" IG  
150 160 G 6" IG  
52-C 66   G 1,5" AG
52-C 66   G 2" AG
65 81   G 1,5" AG
65 81   G 2" AG
65 81   G 2,5"AG
75-B 89   G 2,5" AG
75-B 89   G 3" AG
90 105   G 3" AG
100 115   G 3" AG
110-A 133   G 3" AG
110-A 133   G 4" AG
125 148   G 4" AG
150 160   G 4,5" AG
150 160   G 5" AG
150 160   G 6" AG

 

OR Hitaskynjari 9V

Skrúfað tengi með BSP gengjur. Til í ýmsum
stærðum.

Skrúfuð tengi með læsingu

Skrúfað tengi með BSP gengjur. Læsingar af ýmsum gerðum mekanískar eða rafstýrðar. Til í ýmsum stærðum.

Lok með keðju

Lok á Storz tengi. Keðja til að hengja í krana eða brunahanatengi.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
Athugasemdir
25-D 31 DIN 14310
32 44  
38 52  
52-C 66 DIN 14311 / 86206
52-C 66 Steypt
65 81  
75-B 89 DIN 14312 / 86207
75-B 89 Steypt
90 105  
100 115  
110-A 133 DIN 14313
110-A 133 Steypt
125 148  
150 160  
205 220 Hámark. PN 10 bar

 

 Lok með lyklaskrá

Lok með afhleypingarkrana

Lok með þríhyrningsró

Lok á Storz skrúfuð tengi með BSP gengjur utan á (kall) eða innan í (kelling). Gengjur (Rd) eru innan í tenginu sjálfu fyrir t.d. lok. Oft notuð á brunahana.


Lokin eru úr áli.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
Innri gengjur  utanverðar (Rd)
(DIN 405)
Athugasemdir
52-C 66 Rd 50 x 1/6 DIN 14 317
65 81 Rd 60 x 1/6 NEN 33 74
75-B 89 Rd 65 x 1/6 DIN 14 318
110-A 133 Rd 105 x 1/4 DIN 14 319

 

Minnkanir

Breytistykki milli stærða á Storz tengi.

Tengin eru fáanleg úr ýmsum málmum
eins og áli, kopar og ryðfríu stáli. 
Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál
að ræða.

Storz StærðKA / KA (mm)
Hakamillibil
Athugasemdir
38 / 25-D 52 / 31  
52-C / 25-D 66 / 31 DIN 14341
52-C / 32 66 / 44  
52-C / 38 66 / 52  
65 / 38 81 / 52  
65 / 52-C 81 / 66  
75-B / 52-C 89 / 66 DIN 14342
75-B / 52-C 89 / 66 Steypt
75-B / 65 89 / 81  
90 / 75-B 105 / 89  
100 / 75-B 115 / 89  
100 / 90 115 / 105  
110-A / 52-C 133 / 66  
110-A / 75-B 133 / 89 DIN 14343
110-A / 75-B 133 / 89 Steypt
110-A / 75-B 133 / 89 Stál að innan
110-A / 90 133 / 105  
110-A / 100 133 / 115  
125 / 100 148 / 115  
125 / 110-A 148 / 133  
150 / 100 160 / 115  
150 / 110-A 160 / 133  
150 / 125 160 / 148  
205 / 150 220 / 160  

 

Alþjóðleg tengi

Breytistykki yfir í Storz í flange. Alþjóðleg tengi með opin göt út.

Tengin eru úr áli, kopar eða ryðfríu stáli. Flangs steypujárn. Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Ef úr áli þá er oftast um íslenskt ál að ræða.

Storz Stærð
Flangs
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)d (mm)n (mm)d1 (mm)
25-D DN 25 31 115 85 4 14
52-C DN 40* 66 150 110 4 18
52-C DN 50 66 165 125 4 18
65 DN 65 81 185 145 4 18
75-B DN 65 89 185 145 4 18
75-B DN 80 89 200 160 8 18
100 DN 100 115 220 180 8 18
110-A DN 100 133 220 180 8 18
150 DN 150 160 285 240 8 22


* Stálhúðað

D - Ytra þvermál

d - Miðjumál gata

d1 - Þvermál gata

n - Fjöldi gata


Aukahlutir

Þéttingar

Slönguspennur

Keðjur á lok

Festingar

Lyklar

 

Slöngutengi

Stutt slöngutengi eru aðalslöngutengin (þrýstitengi). Þau eru með þrýstipakkningum og vegna hversu leggurinn er stuttur ver hann slönguna ef hún fellur á jörðina.

Umgjörð tengjanna eru úr sterkum plastefnum en lokið sjálft úr áli. Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)
Þvermál
slöngu
L (mm)
Heildar-
lengd
Athugasemdir
52-C 66 40 70 Svissneskur staðall
52-C 66 42 55 DIN 14 332
52-C 66 45 70  
52-C 66 52 55 DIN 14 302
52-C 66 55 70 Svissneskur staðall

Sogtengi

Löng tengi eru eins notuðsem slöngutengi ásamt því að vera notuð á barka. Þau eru með sogpakkningum og eru algengustu tengin á 1 1/2" og 2 1/2" slöngur. Ef notuð á slöngur til dælingar er ástæða til að skipta út pakkningum.

Umgjörð tengjanna eru úr sterkum plastefnum en lokið sjálft úr áli. Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
D (mm)
Þvermál
slöngu
L (mm)
Heildar-
lengd
Athugasemdir
52-C 66 19 90  
52-C 66 25 90  
52-C 66 28 90  
52-C 66 32 90  
52-C 66 38 90  
52-C 66 40 90  
52-C 66 42 90  
52-C 66 45 90  
52-C 66 50 90  
52-C 66 52 90 DIN 14 321
52-C 66 55 90  
52-C 66 60 90  

 

Lok með keðju

Lok á Storz tengi. Keðja til að hengja í krana eða brunahanatengi.

Umgjörð tengjanna eru úr sterkum plastefnum en lokið sjálft úr áli. Pakkningar geta verið úr ýmsum efnum.

Álið er oftast íslenskt ál.

Storz 
Stærð
KA (mm)
Haka-
millibil
AukabúnaðurAthugasemdir
52-C 66 með keðju DIN 14 311


Til baka