Túrbínu og jektordælur

AWG TÚRBÍNUDÆLA. Dælan er úr áli en túrbínan og dæluhjólið úr stáli. Dælan er með STORZ B75. Þyngd 14 kg. Tvær gerðir, annarsvegar gerð sem getur gengið þurr og hinsvegar ekki.

AWG-Túrbínudæla


AWG-Túrbínudæla

Þrýstingur
bar að dælu
Magn l/mín.
að dælu
Magn frá dælu l/mín. (Qp) miðað við mismunandi þrýsting BAR
Bar   0,6 0,8 1,0 1,2 1,5
6 850 1280 1170 1030 860 560
8 950 1540 1430 1310 1190 980
10 1100 1870 1780 1700 1610 1450


AWG JEKTOR DÆLA. Með einstreymisloka. Inntak C52, Úttak B75. Góð í dælingu úr kjöllurum og á óhreinu vatni. 2-3 bar. Lágmarks soghæð 25mm. Skilar t.d. við 16m soghæð 266l/mín. við 8 bar. Þyngd 8 kg.

Jektordæla (vantar mynd).

Inntak Úttak Lengd (mm) Breidd (mm) Hæð (mm) Þyngd (Kg) Athugasemd
C B 412 218 280 7,9 DIN 14422
65 65 412 218 280 7,8  
G 2 A G 2½ A 390 218 280 7,2