PAB Hjálmar

 

PAB Lógó

 

PAB Fire 05 hjálmurinn er léttur 1470g. Ein skeljastærð fyrir höfuðstærðir frá 52 til 65 sm. Auðvelt að stilla stærð / snúningstakki. Innra fóður úr mjúku efin með góðri öndun. Fóðrið er hægt að taka úr og  þvo. Stillanlegar klemmur fyrir grímufestingu. Ljós ofan á hjálmi. Innbyggt andlitshlíf og augnhlíf. Hægt að fá ýmsan aukabúnað eins og gulllitað hlífðargler, heyrnahlífar, mismunandi festingar fyrir ljós á hlið

Pab 05 hlífðarhjálmur

5 litir.

Nánari upplýsingar

WEIGHT

1,470g ± 30g

Basic configuration without accessories

1,540g ±30g

Basic configuration with aluminized neck protector

MATERIALS

Shell

glass fibre–reinforced and flame-retardant thermoplastic

Visor and eye protector

impact-resistant and flame-retardant polycarbonate with anti-fog and anti-scratch coating. Also available with metal coating

Neck protectors

aluminized flame retardant fabric, meta aramid fabric or flame-retardant wool

Straps and linings

flame-retardant materials that do not cause skin irritation

NECK PROTECTION

We offer various types of neck protection – aluminized flame retardant fabric, meta aramid fabric or wool (Holland type) – all with a quick and secure attachment system.

CERTIFICATES

EN 443:2008, EN 14458:2018, EN 16471:2014, EN 16473:2014, MED

Sjá vefverslun

 PAB MP1 PROFESSIONAL

PAB MP1 PROFESSIONAL er með innbyggt stærðarstillingarkerfi frá 52 til 64 sm. Mjúkt, létt,  og skiptanlegt innra fóður sem má þvo. Op á skelinni fyrir skilvirka loftræstingu. Mikið úrval af aukahlutum og mikið úrval af sérsniðnum lausnum 

Fáanlegur í 6 litum 

Nánari upplýsingar

WEIGHT

830g ± 30g

without accessories

MATERIALS

Shell

flame-retardant thermoplastic

Eye protector and/or visor

impact-resistant and flame-retardant polycarbonate with anti-fog and anti-scratch coating.

Neck protectors

leather, aluminized flame retardant fabric, meta aramid fabric or flame-retardant cotton

Straps and linings

flame-retardant materials that do not cause skin irritation

CERTIFICATES

EN 16471:2014, EN 16473:2014, EN 12492:2012, EN 1385:2012, EN 397:2012 + A1:2012 (partial conformity), EN 166: 2001, EN 14458: 2004

Sjá vefverslun.