Seagull eldfatnaður

 

 

Seagull hlífðarfatnaður

Seagull hlífðarfatnaður er danskur og er úr Títan, Nomex og PBi Kevlar efnum. Hann uppfyllir EN 469 staðla Class 1 og 2 eftir gerðum. Við bjóðum tvær gerðir en fleiri gerðir eru fáanlegar m.a. þau snið sem þekkt eru hérlendis. Fatnaðurinn er þveginn með þvottaefni án klórefna við 60°C og má þurrka í þurrkara við 75°C.

MÁLBLÖÐ FYRIR SEAGULLFATNAÐ:

Stærðartafla fyrir jakka

Stærðartafla fyrir buxur

Máltökublað


Seagull Titan Ripstop

Titan Ripstop gallinn er öflugur og vandaður. Við erum sérstaklega ánægð með Seagull eldfatnaðinn þar sem að við getum nú boðið þennan gæðagalla á hagstæðara verði en við höfum áður getað boðið sambærilegan fatnað.

Nomex Ripstopp

Titan Ripstop Jakki

Bæklingur
Nomex Ripstopp Titan Ripstop Buxur

Bæklingur

Ripstop efnið 220g. er samsett úr eftirfarandi efnum (Ripstop efnið hefur í sér meira af Kevlar efni en er í Nomex efninu):

  • 20% Meta-aramide
  • 78% Para-aramide (Kevlar)
  • 2% TM antistatiskum þræði

Fóðrið er 100% stungið 275g. Nomex og vatnsvarnarefni er 100% PTFE í fatnaðinum. Fatnaðurinn er allur vatnsvarinn.

Eiginleikar og útlit Titan Ripstop jakkans:

Bakhlið Condor Titan Ripstop Jakkans

Bakhlið jakkans

Franskur rennilás í hlutalokun á Condor Titan Ripstop Jakka

Franskur rennilás í hlutalokun

Hanskahanki í vasa á Condor Titan Ripstop Jakka

Hanskahanki í vasa

Kevlar styrking á olnboga á Condor Titan Ripstop Jakka

Kevlar styrking á olnboga

Kevlar styrking í ermi á Condor Titan Ripstop Jakka

Kevlar styrking í ermi

Merkimiði í Condor Titan Ripstop Jakka

Merkimiði

Merkingarmöguleiki hægra megin að framan á Condor Titan Ripstop Jakka

Merkingarmöguleiki

Merkingarmöguleikar á bak Condor Titan Ripstop Jakka

Bakmerkingarmöguleikar

Mittisband í Condor Titan Ripstop Jakka

Mittisband

Rennilás á ermum Condor Titan Ripstop Jakka

Rennilás á ermum

Stungið fóður í Condor Titan Ripstop Jakka

Stungið fóður

Tveir Napóleonsvasar á Condor Titan Ripstop Jakka

Tveir Napóleonsvasar

Vasi innan á vinstra megin í Titan Ripstop Jakka

Vasi innan á vinstra megin

Vatnsop á Condor Titan Ripstop Jakka

Vatnsop

Viðgerðarmöguleiki á Condor Titan Ripstop Jakka

Viðgerðarmöguleiki

Þrefalt Titan efni í kraga á Condor Titan Ripstop Jakka

Þrefalt Titan efni í kraga


Eiginleikar og útlit Titan Ripstop buxnanna:

Bakhlið Condor Titan Ripstop Buxnanna

Bakhlið buxnanna

Kevlar hnjástyrkingar á Condor Titan Ripstop Buxum

Kevlar hnjástyrkingar

10sm Kevlar styrking á skálmum Condor Titan Ripstop Buxna

10sm Kevlar styrking 
á skálmum

Axlabönd á Condor Titan Ripstop Buxum

Axlabönd

Læravasar á Condor Titan Ripstop Buxum

Læravasar

Merking á Condor Titan Ripstop Buxum

Merking

Opinn vasi á hlið Condor Titan Ripstop Buxna

Opinn vasi á hlið

Vasar að framan Condor Titan Ripstop Buxna

Vasar að framan

Teygja í bak Condor Titan Ripstop Buxna

Teygja í bak

Rennilás á skálmum Condor Titan Ripstop Buxna

Rennilás á skálmum


Seagull Kevlar PBI

Pbi Kevlar efnið 210g. er samsett úr eftirfarandi efnum (Efnið er ripstop ofið):

  • 58% Para-aramide (Kevlar)
  • 40% PBI
  • 2% antistatiskum þræði

140g. Nomex fóður, 240 g. Nomex millifóður og PU vatnsvarnarefni er 100% í fatnaðinum. Fatnaðurinn er allur vatnsvarinn.

Pbi Kevlar

Kevlar PBI Jakki

Bæklingur

Pbi Kevlar

Kevlar PBI Buxur

Bæklingur


Eiginleikar og útlit Kevlar PBI jakkans:

Bakhlið Condor Kevlar PBI Jakkans

Bakhlið jakkans

Brjóstvasar Condor Kevlar PBI Jakka

Brjóstvasar

Hanskahankar við vasa á Condor Kevlar PBI Jakka

Hanskahankar

Hetta í kraga undir hjálm í Condor Kevlar PBI Jakka

Hetta í kraga

Hlutaopnun Condor Kevlar PBI Jakka

Hlutaopnun ar

Kevlar styrking á ermum Condor Kevlar PBI Jakka

Kevlar styrking í  ermum

Merking í Condor Kevlar PBI Jakka

Merking

Merkingarmöguleikar á vinstra brjósti Condor Kevlar PBI Jakka

Merkingarmöguleiki

Mittisband Condor Kevlar PBI Jakka

Mittisband

Renndar ermar í Condor Kevlar PBI Jakka

Renndar ermar

Tveir Napóleonsvasar í Condor Kevlar PBI Jakka

Tveir Napóleonsvasar

Vasar innan á Condor Kevlar PBI Jakka

Vasar innan á jakka

Viðgerðarmöguleiki á Condor Kevlar PBI Jakka

Viðgerðarmöguleiki


Eiginleikar og útlit Kevlar PBI buxnanna:

Kevlar hnjástyrkingar á Condor Kevlar PBI buxum

Kevlar hnjástyrkingar

Bakhlið á Condor Kevlar PBI buxum

Bakhlið buxnanna

Kevlar styrking á skálmum Condor Kevlar PBI buxna

Kevlar á skálmum

Læravasi á Condor Kevlar PBI buxum

Læravasi

Merking í Condor Kevlar PBI buxum

Merking

Opnun á hliðum í Condor Kevlar PBI buxum

Opnun á hliðum

Tekið úr á skálmum Condor Kevlar PBI buxna

Tekið úr á skálmum

Rennilás á skálmum Condor Kevlar PBI buxna

Rennilás á skálmum

Teygja í mitti á Condor Kevlar PBI buxum

Teygja í mitti

Vasar á Condor Kevlar PBI buxum

Vasar

Vönduð axlabönd Condor Kevlar PBI buxna

Vönduð axlabönd

Þrenging á skálmum Condor Kevlar PBI buxna

Þrenging á skálmum

 

Til skýringar þá er fatnaðurinn merktur með viðurkenningarnúmeri og svo fylgja undirflokkar sem gefa til kynna frekari upplýsingar um fatnaðinn t.d. hvort hann sé vatnsvarinn.

Hér eru skýringar á merkingum

Y: Vatnsvörn:
Y1 Þá er fatnaðurinn án vatnsvarnar eða svokölluð 1/2 vatnsvörn sem þýðir t.d. í kápu að ermar og axlir eru vatnsvarðar.
Y2 Þá er fatnaðurinn vatnsvarinn en það er ekki mælikvarði á að allur fatnaðurinn sé með vatnsvarnarlagi þ.e. 100%. Þegar velja skal fatnað þarf viðkomandi að spyrjast fyrir um hvers konar vatnsvörn er í fatnaðnum !!!

XF Eldvörn:
XF1 Fatnaðurinn ekki eldvarinn
XF2 Fatnaðurinn eldvarinn (eins og allur Seagull fatnaður er)

XR Hitageislavörn:
XR1 Fatnaðurinn án hitageislavarnar
XR2 Fatnaðurinn hitageislavarninn (eins og allur Seagull fatnaður er)

Z Sýruvörn:
Z1 Fatnaðurinn án sýruvarnar
Z2 Fatnaðurinn sýruvarninn (eins og allur Seagull fatnaður er)

Endurskinsmerkingar eru í samræmi við EN staðla og kröfur. Frá þessum sama aðila getum við boðið Nomex hettur, töskur, Nomex poka utan um reykköfunarkúta, hjálma, hanska ofl.