
|
Exel B Connector (Nonel buntopptennere) er kveikjubúnaður til að koma af staða sprengingu í 5 til 20 Exel (Nonel) slöngum samtímis. Exel B Connector er úr einni millikveikju SL0 og áföstum sjálfsprengiþræði. Hægt er að sprengja fleiri slöngubúnt samtímis.
|


Geymslutími 2 ár.
1.1B 0360

|
Exel B Connector skal notast fyrir framan gangavegginn og teknar eru saman 5 til 20 slöngur í búnt.
|

|
Binda (teipa) þarf slöngubúntið saman um 50 sm út frá bergveggnum.
|

|
Slöngubúntið er dregið í gegnum lykkjuna af 5 g/m sjálfsprengiþræði. Millikveikjan SL0 er sett á sjálfsprengiþráðinn og kveikjan dregin að slöngubúntinu.
|

|
Setja skal Exel B Connect kveikjubúnaðinn ca. 10 sm. frá teipinu sem notað var til að binda saman slöngubúntið. Dragið kveikjuna SL0 að slöngunum. Læsið SL0 kveikjunni með því að þrýsta á lokið. Tengið slönguna frá SL0 kveikjunni við aðra SL0 kveikju og dragið B Connector kveikjubúnaðinn frá veggnum. Enginn B Connector eða sjálfsprengiþráður má liggja nær Excel slöngu en 20 sm.
|

Exel B Connector kveikja
Almennar upplýsingar um Exel (Nonel) kveikjur
Exel yfirlit
Exel (Nonel) leiðbeiningar
Einfaldur útreikningur
Bergið, borun, sprengihleðsla, tímasetning og hætta á grjótkasti,
Öryggi, heilsa og umhverfi
.......Sprengiefni, hvellhettur, kveikjur, sprengiþráður, Exel, Nonel, Dynoline, Titan, Anolit, Ammoníum Nítrat, Dynomit, DynoRex, Eurodyn, Poladyn, E-Cord, F-Cord, Nobelcord, Nitrocord, Cortex, Pentex, Exan, Civec, Centra, Subtek, Fortis.........