
|
331011 Buff Safety Reykkafarahetta. Til að vernda húðina er notað trilaminate FR efni til að vernda viðkvæmustu svæðin á höfði og hálsi. Samsett úr tveimur lögum, það fyrra er gert úr blöndu af Nomex® efni, Viscose FR og Elastan, auk millilags úr óofnu meta-aramid textíl lak úr DuPont ™ Nomex® Nano Flex, sem virkar sem hindrun gegn skaðlegum ör- og nanóögnum.
Ólíkt öðrum logavarnarhlífum og agnavarnarhlífum á markaðnum, þá inniheldur það HeiQ Smart Temp Cooling tækni. Þetta gerir slökkviliðsmönnum kleift að auka þægindi við erfiðar aðstæður, hjálpa þeim að stjórna líkamshita sínum sjálfkrafa og dregur þannig úr hættu á þreytu, ofþornun, hitaslagi eða jafnvel hitaálagi sem stafar af útsetningu fyrir háum hita.
Nánari lýsing á efni og tækni
|
 |
331010 Buff safety húfa. Eldþolin húfa úr logavarnarefni og antistatic hágæða Nomex® efni, tilvalið fyrir starfsmenn sem þurfa vernd gegn hitauppstreymi, starfa í hita og eldi.
Mjúkt efni sem er mjög þægilegt viðkomu og gott að nota húfuna undir öryggishjálm.
|

|
330190 Condor Reykkafarahettur. Úr Nomex efni grisjukenndu eins og fóðrið í Albatros eldfatnaðnum. 240 g. Nomex efni. Stærð 30 sm á hæðina en 28 sm. á breiddina. Smekkur um 15 sm langur og 25 sm. breiður. Tvöfaldar. Góð öndun og tilfinning fyrir hita. Ná niður á axlir. Til hvítar og svartar. EN13911
|
 |
330195 Fire-Flash Hood Reykkafarhettur Fáanlegar úr Nomex® FR VIscose (Lenzing) . Stærð er 30 sm á hæðina en 27 sm. á víddina. Smekkur er 11 sm. langur og 30 sm. á breiddina. EN13911 120g.
|


|
Quest Fire Apparel Reykkafarhettur
Fáanlegar úr Nomex®, Nomex® Lenzing efni, Nomex® Basofil og PBI/FR viscose efni. Stærð er 32 sm á hæðina en 30 sm. á víddina. Smekkur er 14 sm. langur og 35 sm. á breiddina. Ekki á lager.
Hér er bæklingur yfir nýju gerðirnar. Þar má sjá lögun hettunnar.. Við erum með B stærð í tveimur gerðum en það eru gerðirnar ULFRNOH2E-07 úr Nomex Lenzing efnum 330200 og ULPBH2B2E-07 úr PBI/FR Viscose 330210. Ekki á lager
|

|
FireBrigade FB210 Reykkafarhettur
Fáanlegar úr Nomex®hvítu, Nomex® Lenzing efni, Nomex® rauðu og PBI efni. Stærð er 30 sm á hæðina en 29 sm. á víddina. Smekkur er 15 sm. langur og 35 sm. á breiddina. Við höfum aðallega verið með úr Nomex® Lenzing efninu en einnig úr Nomex® og Pbi efnum. Tvöfaldar. Ekki á lager.
|

|
FireBrigade FB212 Reykkafarhettur
Fáanlegar úr Nomex®hvítu, Nomex® Lenzing efni, Nomex® rauðu og PBI efni. Stærð er 30 sm á hæðina en 29 sm. á víddina. Smekkur er 15 sm. langur en 23 sm að framan og 35 sm. á breiddina. Tvöfaldar. Ekki á lager.
|

|
FireBrigade FB212 Reykkafarhettur
Fáanlegar úr Nomex®rauðu. Stærð er 30 sm á hæðina en 28 sm. á víddina. Smekkur er 25 sm. langur en 15 sm að aftan og 38 sm. á breiddina. Þrefaldar. Ekki á lager.
|
Fleiri gerðir fáanlegar og m.a. fyrir lögreglu.