Flotdælur


Flotdælur getum við boðið frá nokkrum aðilum. Flotdælur eru notaðar við áfyllingu á tönkum, laugum og bifreiðum við slökkvistörf. Dæla þar sem flætt hefur. Henta vel við slökkvistörf þegar fengist er við skógar eða kjarrelda. Yfirleitt eitt úttak 1 1/2" til 2" en öflugustu dælurnar geta verið með fleiri úttök. Meiri þrýstingur, minna vatnsmagn. Vatnsvarðar vélar. Öflugt flot.

Ogniochron Niagara 3 Max flotdæla 

Niagara 3 Max Flotdæla.

Fleiri gerðir fáanlegar frá sama framleiðanda.

Vél: Briggs & Stratton 850 series Handstart.
Eldsneytistankur 4,5 l. 4,5 klst.
Stærð 780x420x630mm
Þyngd 27,5 kg.
Úttak 2 1/2" BSP.

Afköst 1200 l/mín. 450 l/mín 2 bar.

Bæklingur

PH Flotdæla Gerð PH 1200

Vél Honda GCV/GSV 3,8 kW. fjórgengisvél.
Eldsneytisnotkun 1,3 l/ klst.
Stærð 820x600x430mm
Þyngd 30 kg.
Úttak B75 BSP.

Afköst 1380 l/mín

PH Flotdæla Gerð PH_CYKLON 1

Vél Honda GCV190 3,8 kW. fjórgengisvél.
Eldsneytisnotkun 1,3 l/ klst.
Stærð 820x600x430mm
Þyngd 30 kg.
Úttak B75 BSP.

Afköst 1120 l/mín

 

 

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....