Rennihurðir í slökkvibifreiðar

 

Robinson rennihurðir
Robinson rennihurðir
Rennihurðir í slökkvibifreiðar
JR Industries framleiða í fjórum löndum og flytja til 33ja landa framleiðslu sína. Margar gerðir og stærðir. Í slökkvibifreiðar er oftast settar hurðir með 34mm breiðum rimum. Þéttingar á milli. Algengasta læsing er hurðaslá. Hurðirnar eru úr seltuvörðu áli. Einnig hægt að fá sprautaðar hurðir.

Hurðaopnun og lokun er af þremur gerðum sem sést á myndunum hér að neðan. Fyrst er gerð sem vefst um rúllu með tilheyrandi fjöðrum. Síðan er gerð sem rennur í þar til gerðri braut á rúllu og svo þriðja gerðin sem vinnur eins og báðar fyrri gerðirnar þ.e. á rúllu og í braut.
Robinson rennihurðir
Robinson rennihurðirHefðbundnar hurðir á slökkvibifreið, ryk og vatrnsvarðar.

Hér sést hurðalæsing betur.
 

 

 

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....