SLÖKKVIFROÐUR
Fomtec er sænskt fyrirtæki sem við bjóðum slökkvifroður frá. Verksmiðjan er í Svíþjóð og styttir það talsvert flutningsleiðina. Fomtec leggur áherslu á fjölbreytt úrval af slökkvifroðum, búnaði og að framleiðslan sé umhverfisvæn. Við höfum valið að vera með eftirfarandi gerðir en fleiri eiga eftir að bætast við. Yfirlit yfir flestar gerðir og notkunarsvæði.
Bio-Ex. Við bjóðum BIO FOR C slökkvifroðu en það er froða sem hægt er að nota í lítilli blöndu 0,1% til 0,3% í þekjun og 0,3 til 0,5% í froðun. Hægt að nota í þung, milli, og léttfroðustúta. Við höfum boið þessa froðu sérstaklega fyrir Foscar úðastúta sem eru notaðir við háþrýsting. Sjá frekari upplýsingar.
NINGBO Suolong. Við hófum innflutning á slökkviefnum frá Kína árið 2008 og eingöngu frá einum aðila Suolong en það er langstærsti framleiðandi á slökkviefnum í Kína. Það á við bæði um slökkvifroður og slökkviduft. Verksmiðjan er 36.000m2 og var stofnuð 1967. Framleiðslan hefur hlotið allar helstu viðurkenningar og m.a. viðurkenningu IMO (International Code for Fire Safety Systems). Þeir flytja út til yfir tuttugu landa í öllum heimsálfum. Slökkviefni frá þeim er á helstu flugvöllum í Kína, olíhreinsunarstöðvum og olíupöllum.
NINGBO Suolong Slökkvifroða (Þung-Milli og Léttfroða). Mjög mikil viðloðun og skaðar ekki hörund. Byggist einstaklega vel upp bæði í sjó og vatni. Byggist jafnvel upp sem þung, milli eða léttfroða allt eftir þeim búnaði sem hún fer um. Við leggjum áherslu á HMFL 3% en hún þolir frost allt að -15C. Ef Suolong froða frýs skemmir það hana ekki. Má nota saman með dufti ætlað froðu.
NINGBO HMFL (3%) -15°C 370325
NINGBO Suolong Léttvatn AFFF 3%. Myndar ósýnilega filmu yfir eldfima vökva og hindra enduríkviknum. Má nota í allar gerðir lágfroðutækja. Betra er að nota 6% á slökkvitækin. Betri blöndun í minna magni. Í 25 l. brúsum.
NINGBO AFFF (3%) -5°C 370405
NINGBO Suolong Firewall slökkvifroða 0,1 til 1%. Ætluð í slökkvibúnað þar sem blöndun er 0,1 til 1% eða svokölluð A froða. Í 25 l. brúsum.
NINGBO A (0,1 til 1%) -5°C 370620
SABO TOTAL Slökkvifroða (Þung-Milli og Léttfroða). Mjög mikil viðloðun og skaðar ekki hörund. Byggist einstaklega vel upp bæði í sjó og vatni. Byggist jafnvel upp sem þung, milli eða léttfroða. Leggjum aðaláherslu á TOWALEX MB15 (KOMET EXTRAKT S) þar sem hún þolir -15C. Ef TOTAL froða frýs skemmir það hana ekki. Má nota saman með dufti ætlað froðu. Komet Green er æfingafroða.
TOWALEX MB 15 (2-3%) Rauð -15°C 370300 - 370310
TOWALEX MB 5 (2-3%) Rauð -5°C
TOWALEX MB 3 (3%) Rauð -3°C
TOWALEX MB Green (3%) Græn 5°C
SABO TOTAL Léttvatn AFFF. Myndar ósýnilega filmu yfir eldfima vökva og hindra enduríkviknum. Má nota í allar gerðir lágfroðutækja. Betra er að nota 6% á slökkvitækin. Betri blöndun í minna magni.
TOWALEX AFFF 3 Ex (3%) Gul -5°C 370400 - 370410
TOWALEX AFFF 3 ICAO Super (3%) Gulleit -5°C 370402 - 370412
TOWALEX AFFF 6 Ex (6%) Gul -5°C 370500
TOWALEX AFFF 1 (1%) Gulbrún -20°C
SABO TOTAL FFFP Slökkvifroða. Slökkviefni sem sameinar kosti slökkvifroðu og léttvatns. Ef venjuleg slökkvifroða og léttvatn er borið saman kemur í ljós að við mikinn hita minnkar eiginleiki léttvatnsins að hindra enduríkviknun en það aftur á móti slekkur hratt eldinn. Slökkvifroðan slekkur seinna en eiginleikinn að hindra enduríkviknun minnkar ekki eins mikið við mikinn hita. Á A og B elda.
TOWALEX FFFP 3 (3%) Gul -15°C 370610
TOWALEX FFFP 6 (6%) Gul -15°C
TOWALEX FFFP 3 x 6 ARC (3 til 6%) Gul -18°C
SABO TOTAL Slökkvifroða (Léttvatn og slökkvifroða). Byggist vel upp og hefur góða viðloðun. Má nota með dufti ætlað froðu/léttvatni. Notað m.a. á úðakerfi. Einstaklega öflugt efni á elda af plastefnum, svartolíu ofl.
TOWALEX ARC 3x6 (3-6%) Græn -15°C
TOWALEX ARC 3x3 (3%) Græn -18°C
SABO TOTAL Slökkvifroða (Þungfroða). Prótein froður, þ.e. lífrænar froður fyrir mismunandi aðstæður.
TOWALEX P 3% Tankavörn -5°C
TOWALEX P Ex Tankavörn 3% -10°C
TOWALEX P 6% Tankavörn -5°C
TOWALEX FP 3% Yfirborðsvörn, tankavörn - 5°C
TOWALEX FP 6% Yfirborðsvörn, tankavörn - 5°C
TOWALEX FP 3% UL Yfirborðsvörn, tankavörn -15°C
TOWALEX FP 3% EX Yfirborðsvörn, tankavörn -15°C
SABO TOTAL Slökkvifroða. Flúorprótein froður, þ.e. prótein froður fyrir mismunandi aðstæður.
APIROL FX 3 3% Slökkvifroða 3% -15°C
Slökkvifroður fást í mismunandi umbúðum eða 25 l. plastbrúsum, 200 l. plasttunnum eða í 1000 l. IBC plasttönkum. Verð fer lækkandi miðað við stærri umbúðir.
Listi yfir allar gerðir Total slökkvifroðu og eiginleika
SLÖKKVIDUFT
NINGBO Suolong þurrduft á slökkvitæki. Við erum með tvær gerðir ABC og BC. Slökkvieiningar ABC duftsins miðað við 6 kg. dufttæki er 34A 183B. Fáanlegt í 25 kg. pokum.
NINGBO Suolong ABC Slökkviduft (ABC) -60°C - +80°C 370008
TOTAL Þurrduft á slökkvitæki.Til í mörgum gerðum, en þetta eru helstu gerðir. PULVEX ABC Standard og PULVEX ABC EURO eru á flestum gerðum Total dufttækja. PULVEX ABC á lager. PULVEX BC Standard er einnig notað á tæki þar sem hætta er á eldum við rafmagn yfir 1000 volt. Ekki spurning um gæði þar sem TOTAL er einn elsti framleiðandi dufts í heiminum. Fáanlegt í 25 kg. pokum eða 1.000 kg. brettum.
Slökkvieiningar duftsins miðað við 6 kg. duftslökkvitæki:
- ABC Royale 34A 233B
- ABC Euro 27A 233B
- ABC Standard 21A 183B
PULVEX ABC ROYALE Fjólublátt (ABC) -60°C - +80°C 900g/l.
PULVEX ABC EURO Fjólublátt (ABC) -60°C - +80°C 950g/l. 370010
PULVEX ABC STANDARD Fjólublátt (ABC) -60°C - +80°C 950g/l.
PULVEX BC STANDARD Ljóst (BC) -60°C - +140°C 1.050g/l. 370020
PULVEX BC EURO
PULVEX D 7000 Grátt (D) -60°C - + 75°C 1.030g/l
PULVEX PURPLE K
Öryggisleiðbeiningar:
Fomtec MB20 Slökkvifroða Vnr. 370305
Fomtec AFFF A Léttvatn Vnr. 370395
Fomtec AFFF M Léttvatn
Fomtec AFFF ICAO Léttvatn Vnr. 370403
Foamtec Æfingafroða Vnr. 370625
BIO-EX BIO FOR C Vnr. 370615
Suolong AFFF 3% Léttvatn Vnr. 370405
TOWALEX MB15 Slökkvifroða Vnr. 370310
TOWALEX AFFF3 EX Léttvatn Vnr. 370400
TOWALEX AFFF6 EX Léttvatn Vnr. 370500
TOWALEX AFFF3 UL Léttvatn
TOWALEX AFFF6 Léttvatn Vnr. 370610
TOWALEX FFFP3 Slökkvifroða
PULVEX ABC ROYALE Slökkviduft
PULVEX ABC EURO Slökkviduft
PULVEX ABC STANDARD Slökkviduft
PULVEX BC STANDARD Slökkviduft