Seagull stjórnendavesti

 

Við gerum pantanir á sérmerktum vestum fyrir viðskiptavini okkar. Vestin eru alogengust í rauðum, hvítum og grænum lit með mismunandi áprentun og merkingum.

Hér má sjá nokkrar útfærslur en þó nokkur slökkvilið eru með þessi vesti. Eins lögregla og sjúkralið.

Condor BÁ vesti Condor BÁ vesti
 Condor SHS vesti  Condor SHS vesti
 Condor SHS vesti  Condor SHS vesti
 Condor SHS vesti  Condor SHS vesti



Eins og áður hefur komið fram eru vestin fáanleg í ýmsum litum og efnum. Í Polyester/bómul efnum eru vestin fáanleg rauð, hvít,  græn, kóngablá, marínblá og appelsínugul. Í eldþolnu efninu Nomex eru þau fáanleg rauð, hvít, kóngablá, marínblá, gul og appelsínugul. Áprentun í ýmsum litum eða svartir, hvítir, gulir stafir. Eins eru í boði gráir endurskinsstafir. Endurskinsborðarnir eru fáanlegir með Battenburgar mynstri hvít/rauð, grá/rauð, hvít/græn, grá/græn og svo gul. Afgreiðslutími er tiltölulega skammur.

Stærðartafla

Ef frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800