Við höfum eins og aðrir fylgst með breytingum á krónunni okkar og verð hefur hækkað á sprengiefnum undanfarið vegna þessara lækkunar krónunnar. Eins höfum við fengið erlendar verðhækkanir fyrst í september og svo nú um áramót.
Á laugardag komum við í Ufsárveitur til að framleiða Anolit fyrir verktaka á svæðinu. Gífurlegt fannfergi er þar og það mesta sem við höfum séð þarna þau eða 4 ár sem við höfum verið reglulega á ferðinni þarna.