Þrýstiprófun á loftbanka

Fyrir stuttu fengum við verkefni frá Slökkviliði Akureyrar, að þrýstipófa kúta í loftbanka þeirra.
Komið var með kútana til okkar í kerru, sem verið er að útbúa fyrir loftbanka. Kerran er afar vönduð og sterkbyggð fyrir slíkan búnað. Um er að ræða þýska tveggja öxla yfirbyggða kerru með 2 ja. tonna burðargetu. Núna er verið að útbúa þessa kerru og verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu og fá að sjá gripinn að verki loknu.




Rétt í þessu var Ingimar Eydal að senda á okkur mynd af kerrunni að innan. Alvöru frágangur smíði og útsjónarsemi. Eina sem er að eru þessi reykköfunartæki. Aftur í síðustu öld. Stálkútar.......
 


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....