Hvernig eru flóttaleiðir hjá ykkur fyrir fólk sem er í hjólastól ?


Escape chair björgunarstóla. Við erum með sýnishorn í verslun okkar í Sundaborg 7

escape shair

 

 

Escape Chair björgunarstóllEscape-Chair® ST-B

Escape-Chair® er mjög einfaldur björgunarstóll og hentar vel fyrir almennar byggingar og stofnanir þar sem þörf er fyrir einfaldan flóttabúnað. Hagstætt verð.

Þessa gerð er hægt að fá með ýmsum aukabúnaði eins og fótskemli ofl.

Stóllinn er úr áli, tiltölulega léttur. Einfaldur í notkun og með mjög skýrar myndrænar leiðbeiningar. Tilbúinn í notkun á örfáum sekúndum.

Samfellanlegur með með mikið hjólabil fyrir láréttan flutning. Vel formað bak, lokað sleðabelti og hægt er að skipta því út. Hægt er að fá hlífðarpoka.


Hámarksburðargeta 185 kg og hámarks tröppuhorn er 40 ̊

Ein stilling á handföngum, venjuleg seta, tilsniðið bak og höfuðhlíf með ól.


Þyngd 10 kg.
Stærð (H x B x D):
102 x 51 x 18 sm
 
Leiðbeiningar á fjórum tungumálum, veggfestingar, skilti og notkunarmyndband.


Bæklingur

Myndband

Ef smellt er á myndina er farið inn á heimasíðu framleiðanda og þar má finna fleiri gerðir. Þessi gerð sem við nefnum hér er sú gerð sem við höfum flutt inn.

 

Frekari upplýsingar fást á heimasíðu og  með tölvupósti eða heyrðu í okkur  í síma 568-4800.