Holmatro bætir enn við þriðju kynslóðina af rafhlöðudrifnum björgunartækjum. Núna bættust við glennur af gerðinni GCP 5260 EVO 3 en þessar glennur eru með mestu glennuvíddina á markaðnum.
Við eigum bláa ljósarennu 163 sm langa 24V lítillega notaða, nánast ekki neitt. Við viljum láta hana frá okkur á kr. 40.000 án VSK. Okkur vantar hilluplássið. Aurarnir ganga til Team Rynkeby sem styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna