Fróðleg grein um Cutters Edge keðjusagir

Í tímaritinu Fire & Rescue apríl tölublaðinu er fróðleg grein um Cutters Edge keðjusagir. Fyrirsögn greinarinnar er "Þegar keðjusög er eina tækið til að komast inn".   Fjallað er um hversu örugg Cutters Edge sögin en hún er með sérstakri hlíf yfir keðjusagartönnum. Eins er minnst á vandkvæðin þegar sagað er í þök og tjörupappi bráðnar eða klessist á sagarblöðin.

Með Cutters Edge er engin fyrirstaða engin högg eða slög frá söginni. Eina viðurkennda sögin sem ekki gefur högg eða slög eins sagt er.

Eina sem gæta þarf að þegar sagað er í þakið að saga ekki í burðarbita. Sögin er létt aðeins um 6 kg.

Í dag er aðeins eitt slökkvilið hérlendis sem við vitum af með svona sög en það er Slökkvilið Akureyrar. Þeir fengu svona sög í byrjun þessa árs. Sjá frétt.

Hér fyrir neðan er greinin í Fire & Rescue. Klikkið á myndina og stækkið að vild. Eins eru hér upplýsingar af heimasíðu Cutters Edge.

.