Gámarnir komnir til SHS

Í vikunni komu gámarnir til SHS og eru þeir sem komið er á slökkvistöðinni í Hafnarfirði. Margir hafa komið og skoðað og er hér enn eitt dæmið um frábæra smíði, hönnun og þjónustu frá Wiss Wawrzaszek í Póllandi.
Við stöðina í Hafnarfirði


Á næstunni verður unnið í því að koma fyrir búnaði í gámana en í þá er til mikill og vandaður búnaður sem SHS hefur komið sér upp til að fást við björgunarstörf og spilliefna slys.


Hér eru frekari upplýsingar um gámana og eins eru hér myndir sem áhugavert er að skoða.

Sjá myndskeið Mbl.is