Mikil tilhlökkun er nú ríkjandi hjá slökkviliðum og björgunarsveitum, en nú styttist óðum í sýninguna
sem aðeins er haldin á 5 ára fresti. Þar býðst að sjá allt það sem í boði er til slökkvi og björgunarstarfa.
Við munum sækja sýninguna og verðum þar alla dagana ef allt fer eins og áætlað er. Nánast allir birgjar okkar eru með
sýningabása og við erum auðvita reiðubúin til að aðstoða viðskiptavini okkar eins okkur er framast unnt.
Til að ná á okkur má hringja í +354 8943340 og +354 8935003 og gera má ráð fyrir að við verðum komnir á sýningarsvæðið
við opnun á hverjum degi.
Góðar upplýsingar um sýninguna má finna á
vefsíðu sýningarinnar.
Samkvæmt síðasta fréttablaði sem okkur barst verður að líkindum met slegið í fjölda sýnenda og gesta en það eru yfir 1200
sýnendur og gert ráð fyrir að það verði um 100.000 gestir.
Flestir sýnendur eru Þjóðverjar en svo koma Kínverjar, Bandaríkjamenn, Bretar, Ítalir og Frakkar. Eins eru sýnendur frá Ástralíu, Hong Kong,
Hvíta Rússland, Perú og Serbíu þarna í fyrsta skiptið.
Í tengslum við sýninguna eru svo ýmsar ráðstefnur, fyrirlestrar, kynningar ofl. ofl. Við munum eftir því sem kostur er reyna að koma inn fréttum
af því sem fyrir augu okkar ber og okkur finnst áhugavert fyrir viðskiptavini okkar.
Sölustjóri og tæknistjórar hjá Wawrzaszek í pásu á síðustu sýningu
Á eftirfarandi lista eru helstu birgar okkar og hvar þeir eru staðsettir.
Nafn birgja
|
Vara |
Skáli |
Gangur |
Bás |
Tohatsu |
Lausar brunadælur
|
1 |
J |
57 |
Res-Q-Jack |
Stoðir og styrkingar
|
2 |
D |
25 |
Holmatro |
Björgunartæki |
2
|
E
|
26
|
Mast Pumpen
|
Brunndælur |
2 |
E
|
46
|
Dönges |
Úrval verkfæra
|
2
|
E
|
58
|
Akron Brass
|
Úðastútar |
2 |
F
|
13
|
Spencer Italia
|
Sjúkrabúnaður
|
2
|
F
|
24
|
VTI Ventil Technik
|
Lokar og kranar í slökkvitæki og kerfi
|
3
|
A
|
38
|
Albatros International
|
Hlífðarfatnaður
|
3
|
B
|
37
|
Scott Health & Safety |
Reykköfunartæki
|
3
|
C
|
62
|
Trelleborg Protective
|
Eiturefnafatnaður og uppblásin tjöld
|
3
|
E
|
27
|
Peli Products
|
Ljósabúnaður
|
3
|
E
|
38
|
Demers Ambulances
|
Sjúkrabifreiðar
|
3
|
E
|
75/1
|
Unifire
|
Úðastútar
|
4
|
A
|
72
|
Darley W.S.
|
Úrval búnaða
|
4
|
B
|
52
|
AWG Max Widenmann
|
Tengi og fl.
|
4
|
C
|
36
|
Fireco
|
Varahlutir í slökkvitæki
|
4
|
E
|
49
|
Task Force Tips
|
Úðastútar
|
5
|
A
|
54
|
Schlesinger |
Varahlutir í slökkvitæki |
5
|
A
|
44/1
|
Ajax-Chubb Fire Protect.
|
Margs konar búnaður |
5
|
B
|
77/1
|
Waterous
|
Brunahanar og dælur
|
5
|
C
|
54
|
Feuerschutz Jockel
|
Slökkvitæki
|
5
|
D
|
5
|
Protek
|
Úðastútar
|
5
|
D
|
43
|
Gras
|
Brunaslönguhjól
|
5
|
D
|
46
|
Feuer-Vogel
|
Tengi og fl.
|
5
|
E
|
20
|
Euramco safety |
Reykblásarar
|
5
|
F
|
37
|
Total Walter
|
Margs konar búnaður t.d. froða
|
5
|
F
|
78
|
Firepro systems
|
Slökkvikerfi
|
5
|
G
|
5
|
Tipsa
|
Úðastútar
|
5
|
G
|
15
|
Total Feuerschutz
|
Margs konar búnaður
|
5
|
G
|
61
|
Total Walter
|
Margs konar búnaðar td. froða
|
5
|
G
|
61
|
Fritz Emde
|
Vélar fyrir slökkvitækjaþjónustu
|
5
|
G
|
78
|
Megavit
|
Slökkviduft
|
5
|
H
|
77
|
Rosenbauer
|
Slökkvibifreiðar
|
Open
|
A
|
92 |
Markos-Piotr Wegrzynowski |
Brunastigar |
Open
|
C
|
93
|
Wilhelm Ruberg
|
Brunadælur
|
Open
|
C
|
94
|
Wawrzaszek
|
Slökkvibifreiðar
|
Open
|
C
|
94
|
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar,
fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....