Sjúkrabílasjóður RKÍ Suðurnesjum festir kaup á PSP

Sjúkrabílasjóður RKÍ Suðurnesjum festir kaup á PSP (Pacific Emergency Products) töskum.

Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem valið hafa PSP töskurnar vinsælu til notkunar í fyrstu hjálp. Nú í mars fengu Brunavarnir Suðurnesja þrjár gerðir af töskum eða gerðir A500D, A300 sem eru töskur fyrir áhöld, lyf og hjúkrunarvörur og svo O300 sem er taska fyrir súrefnistæki.

A500D gerðin
Þetta eru sömu gerðir og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Akureyrar og Skagafjarðar ásamt fleiri sjúkraliðum hafa valið að undanskyldri súrefnistöskunni.

A300 gerðin

Slökkvilið Akureyrar er með súrefnistöskur af gerðum 0100 og 0500. Mjög vandaðar töskur og bjóða uppá marga geymslumöguleika. Hólfaskiptar úr efnum sem auðvelt er að viðhalda og þrífa.

O300 gerðin