Starfsleyfi frá Siglingastofnun

Þá eru í húsi þær viðurkenningar sem þörf er á fyrir slökkvitækjaþjónustu okkar.
Í morgun barst okkur starfsleyfi frá Siglingastofnun þar sem okkur er gert heimilt að skoða og annast viðhald á handslökkvitækjum skipa.

Á árinu 2009 runnu út viðurkenningar fyrir slökkvitækjaþjónustu okkar svo endurnýja þurfti og var sú síðasta að berast okkur nú.

Viðurkenning Vinnueftirlits á þrýstibúnaði dagsett 4. júní 2009

Viðurkenning Brunamálastofnunar dagsett 5. júní 2009

Starfsleyfi Siglingastofnunar dagsett 15. desember 2009





.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....