Vinnslustöðin fær Ramfan UD20 blásara

Í vikunni fékk Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum UB 20 Ramfan blásara.
Vinnslustöðin valdi þá gerð sem er merkt með gulu hér að neðan en það er sú gerð með lengstan barkann. Framlengja má barka.

Ramfan reykblásarar. UB20 gerðir. Soga og blása reyk. Hús úr polyethylene plasti með tvöföldum veggjum og þolir útfjólublátt ljós. Mjög sterkir blásarar og þola misjafna meðferð. Ryðfrí efni. Blásarar fyrir skipasmíðastöðvar, járnsmiðjur, logsuðu, verktaka, björgunarsveitir o.fl. Gerðir fyrir notkun utanhúss IP65. Hávaði 72dB. Mjög fyrirferðalitlir. Léttir 7,2 kg. Til fyrir 12V DC og 220V/50 Hz. rafmagn. Barki í sérstökum plasthólk. Til neistavarið (xx). Afköst gefin upp miðað við opið flæði.

 

UB20 

36x31x79 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 16 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x104 sm. 20 sm 9 blaða. 1.392 m3/klst. 19 kg. 245W. 220V/50Hz. 1.2A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka
UB20 36x31x56 sm. 20 sm 9 blaða. 1.1465 m3/klst. 16 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 4.6 m. barka
UB20 36x31x81 sm. 20 sm 9 blaða. 1.465 m3/klst. 19 kg. 245W. 12V DC. 11.5A. Barkahólkur fyrir 7.6 m. barka



.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....