Innnes

Nýtt viðskiptakerfi tekið í notkun

Í næstu viku tökum við í notkun nýtt og öflugra viðskiptakerfi viðskiptavinum til hagsbóta. Við höfum vandað allan undirbúning og vonum að allt gangi vel fyrir sig þó einhverjir hnökrar gætu komið upp fyrstu dagana.
Lesa meira

Ný sending af Wenaas klippivinnuhönskum

Frábærir klippivinnuhanskar á góðu verði
Lesa meira

Slöngubrýr komnar aftur á lager

Slöngubrýrnar fyrir 3" brunaslöngur eru nú komnar á lager. Við hvetjum þá sem vilja eignast að leggja inn pöntun sem fyrst. Einstakt verð.
Lesa meira

Lyfjaskápar eru nauðsynlegir inn á öll heimili.

Eru þín lyf í læstum ská?
Lesa meira

Holmatro T1

T1: ALL-IN-ONE FORCIBLE ENTRY TOOL FOR RESCUE APPLICATIONS
Lesa meira

Iðnaðarsýning 2023

Við erum á Iðnaðarsýingunni 2023 í Laugardalshöll dagana 31 ágúst - 2 september. Endilega komdu við hjá okkur í bás B-21 og skoðaðu lausnirnar okkar og skoðaðu sýningartilboðin sem eru í gangi á meðan sýningunni stendur.
Lesa meira

Sjálfvirk slökkvitæki fyrir rafmagnstöflur

Komum í veg fyrir eldsvoða og tjón með því að koma fyrir sjálfvirku slökkvitæki í rafmagnstöflum og annars staðar þar sem eldhætta getur leynst.
Lesa meira

Fomtec Enviro Class A

Enviro Class A hefur verið hannað til að nota sem vætuefni og einnig sem slökkviefni í flokki A og getur verið áhrifaríkt ef hlutfallið er frá 0,1% til 1,0% í samræmi við kröfur.
Lesa meira

BRUNASLÖNGUSKÁPAR Í SKIP OG BÁTA

Skáparnir uppfylla kröfur sem gerðar eru til slíkra skápa til nota um borð í skipum og bátum.
Lesa meira