Akron Brass úðastútar og froðubúnaður
Akron Brass úðastútar eru einstaklega vandaðir stútar og veitt er mjög góð þjónusta m.a. er 24 klst. viðgerðarþjónusta. Hér á síðunni er aðeins talið upp brot af þeim gerðum eða búnaði sem þeir bjóða og bendum við ykkur sem áhuga hafa á að skoða heimasíðu Akron Brass ef áhugi er á öðru en því sem hér kemur fram. Heimasíðan er einstaklega vel gerð með mjög miklar upplýsingar um úðastúta, myndir, vídeómyndir, varahlutalista og viðgerðarlýsingar. Eins er hægt að hlaða niður vörulista Akron Brass. Hér er svo líka aðgengi að vörulistanum 2014.
|
Turbojet úðastútar Háþrýstistútar með föstu vatnsmagni sem hægt er að breyta. Lokun með handfangi. Defender (750), Force (751) og 753 gerðir með úðabyssuhandfangi. Hámarksþrýstingur 50 bar. Froðutrektar fáanleg á þær gerðir. |
1701 1" á 3/4" og 1" háþrýstislöngu 45/75-90/150-115/230 l/mín. |
1702 1" sami stútur með handfangi |
4802 1" m/handfangi á 3/4" og 1" háþrýstislöngu 50-100-150 l/mín. (Assault) |
1703/753 1" á 3/4" og 1" háþrýstislöngu 45-150 l/mín (Turbojet) |
4803/753 1" á 3/4" og 1" háþrýstislöngu 45-150 l/mín (Assault) |
751 1" á 3/4" og 1" háþrýstislöngu 50-90-115 l/mín (Force) |
750 1" á 3/4" og 1" háþrýstislöngu 45-115 l/mín (Defender) |
755 Froðutrekt á Force/Defender og 753 |
Mercury úðabyssa Einstaklega meðfærileg úðabyssa á þremur fótum. Létt aðeins um 11 kg. Tveir eru samfellanlegir og eru karbít oddar á fótum. Stillanlegur upp og niður 30°til 60° og 20° til hliðanna. Loki af svonefndri Tork-Lok gerð en með þeirri gerð er átak alltaf jafnt og heldur lokinn sér í þeirri stöðu sem hann er settur í. Hægt að velja um þrjár gerðir stúta þ.e. venjulegan beinan sundurtakanlegan með þá mismunandi opnun (bein buna), annan með fastri stillingu og stillanlegan 950-1.400 og 1.900 l/mín.
|
Nú er Mercury úðabyssan einnig fáanleg með tveimur 2 ½" eða einu 4" eða 5" inntaki |
Mercury úðabyssa Inntak 2 ½ og 2 ½ úttak. Skilar um 1.900 l/mín. |
Saberjet úðastútar Settir á markað 2002. Samskonar stútar og Assault þ.e. með föstu vatnsmagni og skila svipuðu vatnsmagni í bunu. En í úða skila 1 stútar allt að 230 l/mín. 1 ½ stútar skila allt að 360 l/mín (ein gerð 510 l/mín) og 2 ½ stútar 510 l/mín. Þessir stútar eru sérstakir fyrir það að hægt er að hafa úða á sem hlíf og bunu samtímis.
|
Saberjet
1520 1 1/2" á 1 1/2" og 2" slöngu 360 l/mín |
Assault úðastútar með föstu vatnsmagni sem hægt er að breyta. Lokun með handfangi.
|
Assault 4820
|
4715 1 1/2" á 1 1/2" og 2" slöngu 230-360-475-550-660-750 l/mín. |
4720 1 1/2" sami stútur með handfangi |
4820 1 1/2" á 1 1/2" og 2" slöngu 230-360-475 l/mín. |
4825 2 1/2" á 2 1/2" og 3" slöngu 550-950-1140-1325 l/mín. |
4826 2 1/2" sami stútur með handfangi |
Þakstútar Stungustútar í þök. Án kúluloka.
|
Þakstútur 1088
|
Þakstútur 1088 1 1/2" 3 ft. 360 l/mín |
ÞAkstútur 1088 1 1/2" 6 ft. 360 l/mín. |
Zero Torque leggur á úðastúta. |
|
|
|
Foam Nozzles & Tubes Froðustútar og froðurör. |
|
Gerð 768
|
|
Foam Equipment Froðublandarar og búnaður. |
|
Gerð 3125
|