Protek úðastútar

 Protek heimasíða

  Protek vörulisti 2020  
     
 
 
 
 
 


HÁÞRÝSTISTÚTAR

Protek 300 háþrýstistútur

Gerð 300

Úr sterku léttu áli og fyrir þrýsting allt að 48 bar. Lokun um leið og sleppt er handfangi.
50-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett

Protek 302 háþrýstistútur

Gerð 302

Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 48 bar.
Með handfangi með lokun og opnun. Lokun um leið og sleppt er handfangi.
50-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000

Protek 360 háþrýstistútur

Gerð 360

Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar.
Með handfangi
19-37-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000

Bæklingur

Protek 361 háþrýstistútur

Gerð 361

Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar.
Með handfangi
50-100-150-230 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000

Bæklingur

Protek 362 háþrýstistútur

Gerð 362

Úr sterku léttu áli og fyrir háþrýsting allt að 40 bar.
Með handfangi
50-90-115 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1000

Bæklingur

 

ÚÐASTÚTAR STILLANLEGIR

Protek 302 úðastútur

Gerð 360

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
19-37-90-150 l/mín
1" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Einnig fyrir háþrýsting að 40 bar
Varahlutasett 1000

Bæklingur

Protek 366 úðastútur

Gerð 366

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
115-230-360-475 l/mín
1 1/2" Inntak
Má nota með froðutrektum og blöndurum
Varahlutasett 1001
FM Viðurkenning

Bæklingur

Protek 367 úðastútur

Gerð 367

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
360-475-550-750 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002

Bæklingur

Protek 368 úðastútur

Gerð 368

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
360-475-550-750-950 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002

Bæklingur

Protek 369 úðastútur

Gerð 369

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
115-230-360-475-550-
750-950 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002

Bæklingur

Protek 370 úðastútur

Gerð 370

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
280-380-475-570 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1001

Frá sama framleiðanda má fá úðahausa til ásetningar á aðrar gerðir og svo ef menn vilja hafa sundurtakanlega úðastúta (Breakapart Nozzle)

ÚÐASTÚTAR STILLANLEGIR SÉRGERÐIR

Protek 372-BC úðastútar

Gerð 372-BC

Sérstaklega til að nota um borð í skipum og bátum
Úr kopar
Með handfangi
230, 360 eða 475 l/mín
1.5" Inntak
Varahlutasett 1001-BC

Bæklingur

Protek 392 úðastútur

Gerð 392

Sérstaklega fyrir afísingar flugvéla
Úr sterku léttu áli með stálkúlu og hitavörðu sæti fyrir hana. Fyrir gerð 1 og gerð 4 af afísingarvöva, Skolun
Með handfangi
50-95-150-230 l/mín
1" eða 1 1/2" Inntak

 

ÚÐASTÚTAR MEÐ FASTRI STILLINGU

Fást einnig með einfaldri breytistillingu á þrýstingi (DP) eða vatnsflæði (SL)

Protek 372 úðastútur

Gerð 372

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
230, 360 eða 475 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1001

Bæklingur

Protek 373 úðastútur

Gerð 373

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
550, 750, eða 950 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002

Bæklingur

Protek 374 úðastútur

Gerð 374

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
750, 950 eða 1.140 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1002

Bæklingur

Protek 375 úðastútur

Gerð 375

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
950, 1.140 eða 1.325 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1003

 

SJÁLFVIRKIR ÚÐASTÚTAR

Protek 311 úðastútur

Gerð 311

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
Kúluloki
Lausar tennur
230-475 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1007

Bæklingur

Protek 312 úðastútur

Gerð 312

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
Kúluloki
Lausar tennur
230-750 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1008

Bæklingur

Protek 314 úðastútur

Gerð 314

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
Kúluloki
Lausar tennur
230-1.325 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1009

Bæklingur

Protek 314 TP úðastútur

Gerð 314-TP

Úr sterku léttu áli
Með handfangi og playpipe
Kúluloki
Lausar tennur
230-1.230 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1009-TP

Protek 322 úðastútur

Gerð 322

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
Renniloki
Fastar tennur
40-475 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1010

Bæklingur

Protek 323 úðastútur

Gerð 323

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
Renniloki
Fastar tennur
265-750 l/mín
1 1/2" Inntak
Varahlutasett 1011

Bæklingur

Protek 324 úðastútur

Gerð 324

Úr sterku léttu áli
Með handfangi
Renniloki
Fastar tennur
190-1.325 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1012

Bæklingur

Protek 324 TP úðastútur

Gerð 324-TP

Úr sterku léttu áli
Með handfangi og playpipe
Renniloki
Fastar tennur
190-1.325 l/mín
2 1/2" Inntak
Varahlutasett 1012-TP

 

PLAYPIPE HANDFÖNG

Protek 130 tvöfalt handfang

Gerð 130

Úr sterku léttu áli
Playpipe handfang með loka
1 3/8" loki á vatnslögn
2 1/2" inntak snúanlegt
1 1/2" úttak kall

Protek 132 tvöfalt handfang

Gerð 132

Úr sterku léttu áli
Playpipe handfang
2 1/2" inntak snúanlegt
1 1/2" úttak kall

 

ÚÐABYSSUR (MONITORAR)

Protek 600 úðabyssa (monitor)

Gerð 600

Auðveldur í notkun. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Vinnur eins og handlína en mun afkastameiri. Mjög hreyfanlegur. Þyngd 7 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 20°til 60°. Til hliðar um 20°.
Afkastar allt að 1.900 l/mín.
2 1/2" inntak og úttak.

Bæklingur

Protek 622-2 úðabyssa (monitor)

Gerð 622-2

Auðveldur í notkun. Úr áli. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Þyngd 14,5 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 70°til 25° miðað við lárétt. Öryggisstöðvun við 35°. Flæðir allt að 3.800 l/mín. Sama í gegnum stút eftir útfærslu. Tvö 2 1/2" inntök og úttak 2 1/2". Fáanlegur með einu inntaki allt að 5". Vatnsgangur 3". Glyserínfylltur þrýstimælir. Ef þessi gerð er sett beint á úttak t.d. á þak slökkvibifreiðar getur hann flætt allt að 4.800 l/mín.

Bæklingur

Protek 922 úðabyssa (monitor)

Gerð 922

Fjarstýrður upp og niður um 135°og til hliðar um 320°. Flæðir allt að 1.900 l/mín. Hámark í gegnum stút 1.325 l/mín. 12 eða 24V. Úr áli. Gírmótorar alveg lokaðir. Gírbúnaður úr ryðfríu stáli. 2" inntak og 1 1/2" úttak kall. Þyngd 7 kg. Tvær gerðir stýribúnaðar. Standard rofabúnaður með rofa fyrir hverja hreyfingu eða eitt handfang. Hægt að fá rafstýrðan 2" loka á inntak.

Bæklingur

Protek 933 úðabyssa (monitor)

Gerð 933

Fjarstýrður þráðlaust upp og niður um 135°og til hliðar um 320°. Flæðir allt að 3.000 l/mín. Hámark í gegnum stút 2.900 l/mín. 12 eða 24V. Úr áli. Gírmótorar alveg lokaðir. Gírbúnaður úr ryðfríu stáli. 2 1/2" inntak og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 9 kg. Fjarstýrður með þráðlausri fjarstýringuog einnig hægt að fá snertiskjá. Hægt að fá rafstýrðan 2" eða 3" loka á inntak.

Bæklingur

Protek 605 úðabyssa (monitor)

Gerð 605

Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 2" og flæðir 1.900 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 150° upp og niður. Hægt að læsa í upp og niður og til hliðar hreyfingu. 2" inntak og 1 1/2" úttak kall. Þyngd 9 kg.

Bæklingur

Protek 649 úðabyssa (monitor)

Gerð 649

Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 2 1/2" og flæðir 4.800 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 150° upp og niður. Hægt að læsa í upp og niður og til hliðar hreyfingu. 2 1/2" inntak og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 23 kg. 

Bæklingur

Protek 611 úðabyssa (Monitor)

Gerð 611

Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 3" og flæðir 4.800 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 150° upp og niður. Hjól sem stýrir hreyfingu upp og niður og læsing á hliðarhreyfingu. Legur í snúningsliðum sem eru lokaðir. Flangs inntak eða skrúfað allt í 4" og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 28 kg. Notkun á sjó, iðnað, olíutanka ofl.

Bæklingur

Protek 636 úðabyssa (Monitor)

Gerð 636

Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur tvöfaldur 2" og flæðir 2.840 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 130° upp og niður. Gírstöng sem stýrir hreyfingu upp og niður og læsir hreyfingum. Legur í snúningsliðum sem eru lokaðir. Flangs inntak eða skrúfað allt í 4" og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 23 kg. Notkun á sjó, iðnað, olíutanka ofl.

Bæklingur

Protek 736 úðabyssa (Monitor)

Gerð 736

Á úttak. Úr bronsi. Vatnsgangur 2 1/2" og flæðir 4.800 l/mín. Hreyfanleiki um 360° og 135° upp og niður. Gírstöng sem stýrir hreyfingu upp og niður. Læsingar á hreyfingar. Legur í snúningsliðum sem eru lokaðir. Flangs inntak eða skrúfað allt í 4" og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 23 kg.

Bæklingur

Protek 911 sveiflubúnaður fyrir úðabyssur

Gerð 911

Sveiflubúnaður settur milli vatnslagnar og mismunandi gerða af úðabyssum. Snúningur allt að 360°. Nettur og úr bronzi. Þarf lítið vatn til að sveiflast. Vatnsflæði 4.800 l/mín. Úttak og úttak 3" eða 4" flangs. Lágmarksþrýstingur 5 bar en hámark 16 bar. Þyngd 41 kg.

Bæklingur

Protek 918 úðabyssa með sveiflubúnaði

Gerð 918

Úðabyssa með sveiflubúnaði. Hækkun 70°og lækkun sama. Sveifluhorn 120°. Hægt að fara í 360°. Sveifla 6 sinnum á mín. Annað það sama og að ofan. Hér er verið að sýna gerð 911 og úðabyssu 611.

Bæklingur

 

Upplýsingar um úðahausa á úðabyssur. Fleiri gerðir fáanlegar.