Brunavarnir Árnessýslu fá Protek 649 Úðabyssu

Brunavarnir Árnessýslu hafa fengið úðabyssu (monitor ) með 3\" inngangi og 2 1/2\" útgangi af Protek fyrir körfubifreið sína.


Protek 649 er úðabyssa (monitor ) með 3" inngangi og 2 1/2"  útgangi. Sjálf byssan getur skilað 4800 l/mín. Lárétt hreyfing er hringurinn 360° en lóðrétt upp og niður 150° eða 90° upp og 60° niður. Byssan er fáanleg á flangs 3" eða 4".

Smellið á myndina

Á byssuna var valinn stútur af gerðinni 823 en hann afkastar 1140, 1900 eða 2660 l/mín., stillanlegur með úða og bunu.

Þessi byssa á að fara sem föst úðabyssa á körfubifreið þeirra sem við seldum á sínum tíma. 3" lögnin, flangs og spjaldloki er fyrir hendi.

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....



.