Brunavarnir Borgarbyggðar fá búnað í slökkvibifreið á Hvanneyri

Fyrir stuttu fengu Brunavarnir Borgarbyggðar nýja slökkvibifreið til umsjónar og reksturs sem staðsett verður á Hvanneyri. Í bifreiðina þurfti að setja ýmsan búnað.   Protek 366 úðastútur
Meðal þess sem við höfum látið í bifreiðna eru Protek 366 stillanlegir úðastútar 475 l. en þessi gerð er sú langvinsælasta á lágþrýsting.

Einnig ýmsar stærðir af Storz tengjum, Storz minnkunum og ABC og BC lyklum.

Tvo Nite HSRC  ljóskastara og Total MB15 millifroðu 3%

Protek úðastútarnir er sú gerð af úðastútum sem við höfum selt langmest af undanfarið. Mikið úrval og margir möguleikar. Erum nýbúnir að fá inn nýja gerð af háþrýstistút sem er með löngu handfangi og er gerður fyrir 48 bar.



Protek háþrýstistútur gerð 302