Geir Brönbo fimmtugur

Samverkamaður okkar Geir Brönbo varð fimmtugur nú í júlí og hélt myndalega veislu af því tilefni

Samverkamaður okkar Geir Brönbo varð fimmtugur nú í júlí og hélt myndalega veislu af því tilefni.

Hér stendur afmælisbarnið við gripinn


Í tilefni afmælisins var honum færð óvenjuleg gjöf en það var skurðgrafa nokkuð komin til ára sinna en í góðu standi. Búið var að merkja hana Leif Harald og far AS en það þótti skynsamlegra að hafa soninn sem aðalmanninn í fyrirtækinu.

Hugmynd gefanda en þeir voru allnokkrir var byggð á að við 50 ára aldurinn heldur vegurinn áfram og það upp á við svo það getur verið handhægt að hafa skruðgröfu til að létta gönguna.


Afmælisbarnið og meðeigandi eftir afhendinguna

Geir varð fyrst að orði að hann vonaðist til að maskínan væri strengja og leiðslufrí en við síðustu framkvæmdir á lóðinni sleit hann bæði jarðstrengi og vatnsleiðslur.

Tveir veislugesta buðust til að útvega æfingarsvæði  við gerð  vegaslóða á landaeign þeirra  en afmælisbarnið sagðist fyrst ætlað gera smávægis við maskínuna en svo myndi hann ráðast til atlögu á náðhúsin tvö sem komið hafði verið upp í tilefni afmælisins.



Hér er svo greinakorn um viðburðinn sem birtist í  hérðaðsblaðinu Namdalsavisa skrifað af Grete Wolden þann 16.7.07.