EFC120x reykblásari til Vestmannaeyja

Nýverið afhentum við reykblásara af Ramfan gerð EFC120X ásamt barka til Vestmannaeyja.

Nýverið afhentum við reykblásara af Ramfan gerð EFC120X ásamt barka  til Vestmannaeyja.

Ramfan reykblásarar soga og blása reyk. Hús á EFC gerðum úr Lexan trefjaplasti. Afköst aukin með fleiri blöðum. Hægt að stafla saman hvorn ofan á annan til að fá aukin afköst. Ekkert kolmónoxíð. X gerðir neistafríar. 90 dB. Uppgefin afköst er í opnu en við yfirþrýstings notkun aukast afköst um 60% (hurðarop).

Ramfan EFC120X er af stærðinni 48 x 46 x 30 sm. 16" 40 sm 7 blöð Afköstin eru 6.375 m3/klst. Þyngd er 24 kg. Rafmótor er 1,20 hö 900W/230V/50Hz. 18A/5A og hann er neistavarinn. Við blásarann er hægt að fá opinn barka og svo samfellanlegan barka.

Smellið á myndina og fáið frekari upplýsingar

Ramfan blásari

 

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....

 

.



.