Fyrir nokkru kynntum við ýmsan búnað í kjarr og skógarelda sem fékk ágætar viðtökur m.a. vindbyssur en í bók
Brunamálaskólans um gróðurelda má lesa um notkun þessa búnaðar.
Á blaðsíðu 69 í Gróðureldar 2009 gefið út af Brunamálaskólanum kemur eftirfarandi fram í kaflanum Lausir blásarar.
Lausir blásarar
Í Kína notar slökkviliðin iðulega lausa blásara við slökkvistörf gróðurelda og hafa gert síðan á 7.
áratug seinustu aldar. Slökkviliðið ræðst á eldinn með því að blása burt hita og eldi í átt að brunnu
svæði og slökkva á þann hátt eldinn. Aðferðin er hentug við minni gróðurelda, sem eru í eldsmat jarðlagsins. Aðferðin er
ekki heppileg við jarðvegsbruna og trjákrónuelda.
Hér er hlekkur á vef Mannvirkjastofnunar á
áðurnefnda bók Gróðureldar 2009
Við eigum ýmsan annan búnað til að eiga við skóg og kjarrelda eins og litlar dælur, rafstöðvar, keðjusagir, sinuklöppur,
nornakústa, axir, hrífur ofl. ofl.
|
Brunadæla af gerðinni JBQ 4.8/8.8 (GX390K).
Vnr. 374330
Létt eða um 55 kg. Loftkæld, fjögurra strokka 13 hestafla vél (3.600 sn/mín). Magnettu kveikja, handstart og rafstart. Rafgeymir fylgir. Eldsneytisgeymir tekur 1,1
l. og eyðsla 0,3 l. á klst.
Afköst 584 l/mín. Hámarksþrýstingur 5,5 bör. Hámarkssoghæð 7m. Uppsog 7 sek úr 7 m. hæð.
Úttak 65mm og inntak einnig af sömu stærð.
Stærð 480 x 600 x 500mm. Inntak er með B75 tengi en úttak með C52 tengi.
|
Rafstöð af gerðinni SPG2700.
Vnr. 374335
Vélargerð SPE175. Vél 5,5 hestöfl. Afköst 2 kW/50Hz.en hámarksafköst 2,2 kW Handstart, eins fasa. Tvær innstungur. 12V 8,3 A tenging.
Stærð eldsneytistanks 12 l. Þyngd 41,5 kg. Stærð 516 x 416 x 425mm.
|
|
|
Vindbyssa 6MF-30.
Vnr. 374345
Þessi búnaður er nýjung hérlendis að við teljum. Búnaður til að blása á eld :)
Vélarstærð er 6 hestöfl og handstart. Þyngdin er 9,5 kg, Stærð 1040 x 310 x 410mm. Afköst er vindur eða blástur á hraða 30m/sek
í 2,5 m. fjarlægð.
|
Keðjusög YD-65 (6200)
Vnr. 374340
Tveggja strokka vél, loftkæld. Vélarstærð 62 cc. 3,2 kW. Hámarkssnúningur 12000 sn/mín. Eldsneytistankur 670 ml.
Þyngd 7,5 kg. Stærð 915 x 240 x 300mm með blaði.
|
|
ÝMIS ANNAR BÚNAÐUR Í SKÓG OG KJARRELDA.
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar,
fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....