Erum með Holmatro Combi sambyggðar klippur og glennur


Við erum með í nokkra daga Holmatro sambyggðar klippur og glennur til prófunar. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband. Frétt um þessar klippur birtist nýverið.

Um er að ræða sambyggaðr Holmatro klippur og glennur af gerðunum 5111 og 5117 báðar rafhlöðudrifnar.

Á heimasíðu Holmatro má sjá úrval af þeim gerðum sem þeir bjóða. Eins er mjög fróðlegt myndband sem sýnir tvær gerðir þ.e. 5111 og 5117 sem eru mjög svo áhugaverðar gerðir. Hér er svo bæklingur yfir þessar tvær gerðir sem fást ýmist vökvadrifnar, handdrifnar eða rafhlöðudrifnar.

Gerð 5111 klippir í 196mm með 21 tonna afli og glennir í 281mm með 46,6 tonna afli.

Gerð 5117 klippir í 352mm með 20,8 tonna afli og glennir í 431mm með 5,5 tonna afli.

GCT5111 Sambyggðar klippur og glennur GCT5117 Sambyggðar klippur og glennur
 Holmatro hleðslutæki og rafhlaða  Holmatro hleðslutæki og straumgjafi
 Holmatro axlaról  Holmatro bakvesti
 Holmatro rafhlaða  Holmatro hleðslutæki
 Holmatro GCT5111 Combi tæki  Holmatro GCT5117 Combi tæki


Ef áhugi er fyrir hendi hjá slökkviliðinu að fá til prufu sendið fyrirspurn á oger@oger.is