Framleiðsla á Anoliti

Undanfarið hefur verið talsvert annríki við framleiðslu á Anoliti hér sunnan, austan og norðanlands.


Gamla daman okkar hefur verið í stöðugri framleiðslu og einnig herramaðurinn fyrir austan en þar framleiðum mest í viðurkennda margnota sekki.

Hér fyrir sunnan er mest framleitt beint í holur.

Það er nokkuð ljóst að þessi aðferð sparar bæði vinnu og tíma. Til að auka þjónustu og möguleika okkar á að geta sinnt fleirum höfum við keypt skemmu hér í nágrenninu fyrir þann búnað sem við erum með til framleiðslunnar. Þar er ætlunin að koma upp betri aðstöðu til að geta viðhaldið og þjónustað búnaðinn okkar.

Skoðið þennan möguleika.....................