Fyrir nokkru afhentum við fyrstu Protek 933 úðabyssuna, en þessi gerð er með afkastamestu Protek byssunum, en að auki fjarstýrð hvorutveggja þráðlaust og með víraðri fjarstýringu. Skjár sýnir stöðu úðabyssunnar ásamt ýmsum öðrum upplýsingum.
Fyrir nokkru afhentum við fyrstu Protek 933 úðabyssuna, en þessi gerð er með afkastamestu Protek byssunum, en að auki fjarstýrð hvorutveggja þráðlaust og með víraðri fjarstýringu. Skjár sýnir stöðu úðabyssunnar ásamt ýmsum öðrum upplýsingum.
Hér má lesa frekar um þessa gerð
Gerð 933 |
Fjarstýrður þráðlaust upp og niður um 135°og til hliðar um 320°. Flæðir allt að 3.000 l/mín. Hámark í gegnum stút 2.900 l/mín. 12 eða 24V. Úr áli. Gírmótorar alveg lokaðir. Gírbúnaður úr ryðfríu stáli. 2 1/2" inntak og 2 1/2" úttak kall. Þyngd 9 kg. Fjarstýrður með þráðlausri fjarstýringuog einnig hægt að fá snertiskjá. Hægt að fá rafstýrðan 2" eða 3" loka á inntak
Bæklingur
|
Til sama viðskiptavinar afhentum við svo einnig Protek 600 úðabyssu.
Gerð 600
|
Auðveldur í notkun. Samfellanlegir fætur með karbítoddum. Vinnur eins og handlína en mun afkastameiri. Mjög hreyfanlegur. Þyngd 7 kg. Hreyfanleiki upp og niður frá 20°til 60°. Til hliðar um 20°. Afkastar allt að 1.900 l/mín. 2 1/2" inntak og úttak.
Bæklingur
|
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....
.