Við höfum fengið sýnishorn af þó nokkrum gerðum af hönskum og skóm frá Holik International í Tékklandi fyrir slökkvilið.
Við höfum fengið sýnishorn af þó nokkrum gerðum af hönskum og skóm frá Holik International í Tékklandi fyrir slökkvilið. Við gerðum fljótlega pöntun á ákvðnum gerðum og munum bjóða fyrstu sendinguna á sérstöku tilboðsverði. Sú sending er væntanleg um miðjan þennan mánuð.
Nokkur slökkvilið hafa skoðað og eru jákvæð gangnvart þessum búnaði. Hvoru tveggja er mjög vandað en það er spurning hvort slökkviliðmenn hafi áhuga á að breyta til og fara úr gúmmístígvélunum yfir í leðurskó eða leðurstígvél. Nú á allur hlífðarfatnaður að fylgja EN stöðlum og það af nýjustu gerð og þessir skór uppfylla þá og gott betur. Þau gúmmístígvél sem uppfylla EN staðla eru ekki eins og þau stígvél sem við höfum boðið og selt í gegnum tíðina.
Hér á eftir teljum við aðeins upp þær gerðir af stígvélum og hönskum sem við erum að fá en tæmandi upplýsingar um allar gerðir í bæklingum og svo eins stór hluti á heimasíðu okkar eins og hér. Holik skór og stígvél og Holik hanskar.
Sama á við hanskana. Þeir uppfylla staðla og gott betur og eru úr leðri og eins kelvar efnum.
Heildarbæklingur fyrir skó og stígvél
Allar gerðir úr nauts leðri, Stáltá og stálsóli, Sóli grófur (Worker) með hálkuvörn, afrafmagnaður, olíu og sýruheldur. Hitaþol 300°C. Laust innlegg (Vildona Drysole). Allar gerðir nema Rusava sem eru lágir reimaðir skór eru með PU vörn yfir stáltá. Kasava, Hostyn og Lukov til í þremur gerðum Basic, Standard og Plus en milli þessara gerða eru mismunandi gerðir af vatnsvörn. Basic er með 3ja laga Samoa trefjavörn, Standard er með Yuma vatnsvörn og Plus með 4ra laga Symtatex vatnsvörn. Skórnir eru reimaðir með rennilás. Fyrst eru skórnir reimaðir svo þeir passi viðkomandi en eftir það er rennilásinn notaður við að fara í eða úr.
Upplýsingar |
Holik Lukov háir reimaðir og renndir leðurskór. Til í þremur gerðum Lukov Basic, Lukov og Lukov Plus.
Vnr. 330449 Verð Lukov án VSK. kr. 31.196.- Tilboðsverð Lukov án VSK. kr. 23.397,-
|
|
Bæklingur |
Upplýsingar |
Holik Rusava lágir reimaðir og renndir leðurskór. Til í tveimur gerðum Rusava Basic og Rusava.
Vnr. 330452 Verð Rusava án VSK. kr. 28.104.- Tilboðsverð Rusava án VSK. kr. 21.078,-
|
|
Bæklingur |
Heildarbæklingur yfir hanska
Hanskarnir eru samkvæmt EN388:2004, EN407:2004, EN469:20034 A1:2008 Þeir eru gerðir úr fjórum mismunandi varnarlögum eins og Nomex, Kevlar, Pbi, Kermel hitaþolnu leðri. Þessi mismunandi lög verja viðkomandi. Porell varnarlag sem vatnsvörn. Sérstök þrívíddarhönnun sem gerir hanskana þægilega. Mismunandi hitavarnir í Nomex, Kevlar, Pbi eða Kermel efnum. Vörn gegn ýmsum vessum og efnum. Hvert lag sjálfstætt og sérsaumað. Sérstaklega léttir en verja þó vel viðkomandi án þess að vera stífir. Hámarksvörn. Hanskarnir skulu geymdir við 10 til 25°C. Eftir notkun skulu þeir hreinsaðir úr volgu vatni og mildum þvottalegi . Þurrkaðir við eðlilegar aðstæður ekki á ofni eða í þurrkara. Skoða skal hanska eftir hverja notkun. Stærðir 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12
Upplýsingar |
Holik Angel 8003 Kevlar hanskar m/Compact strekkibandi. Sama stroff. Styrking í lófa. Pbi handarbak, Kevlar lófi, 100% Kevlar fóður, Porelle vatnsvörn. EN659:2004 + A1:2008
Vnr. 330320 Verð Angel án VSK. kr. 16.899.- Tilboðsverð Angel án VSK. kr. 12.674.-
|
|
|
Upplýsingar |
Holik Karla 8013 Kevlar hanskar m/Compact strekkibandi. Sama stroff. Styrking í lófa. Nomex handarbak, Kevlar lófi, 100% Keval fóður, Porelle vatnsvörn, EN659:2004 + A1:2008
Vnr. 330322 Verð Karla án VSK. kr. 15.101.- Tilboðsverð Karla án VSK. kr. 11.326.-
|
|
|
Upplýsingar
|
Holik Crystal 8005 Kevlar hanskar m/stroffi. Styrking í lófa. Nomex handarbak, Kevlar lófi, 100% Kevlar fóður. Porelle vatnsvörn, EN659:2004 + A1:2008
Vnr. 330324 Verð Crystal án VSK. kr. 16.557.- Tilboðsverð Crystal án VSK. kr. 12.418.-
|
|
|
Upplýsingar
|
Holik Diamond 8008 Kevlar hanskar m/stroffi. Styrking í lófa. Nomex handarbak, Kevlar lófi, 100% Kevlar fóður, Porelle vatnsvörn. EN659:2004 + A1:2008
Vnr. 330326 Verð Diamond án VSK. kr. 14.184.- Tilboðsverð Diamond án VSK. kr. 10.638.- |
|
|
Upplýsingar
|
Holik Caroline 8004 Leðurhanskar m/stroffi. Styrking í lófa. Hitaþolið og vatnsvarið leður í lófa, 100% Kevlar fóður, Porelle vatnsvörn. EN659:2004 + A1:2008
Vnr. 330328 Verð Caroline án VSK. kr. 13.212.- Tilboðsverð Caroline án VSK. kr. 9.909.-
|
|
|
Upplýsingar |
Holik Tiffany 8026 Leðurhanskar m/stroffi. Styrking í lófa. Hitaþolið og vatnsvarið leður í lófa, Leðurhandarbak, 100% Kevlar fóður, Kevlar styrking í stroffi, 100% Kevlar fóður, Porelle vatnsvörn. EN659:2004 + A1:2008
Vnr. 330330 Verð Tiffany 8026 án VSK. kr. 9.945.- Tilboðsverð Tiffany 8026 án VSK. kr. 7.459.-
|
|
|
Upplýsingar |
Holik Penelope Plus 8260 vinnuhanskar við björgunartækjavinnu. Styrktir með bólstrun, Leður í lófa, Kevlar styrkingar á fingrum, Lycra fóður til að mýkja og gera hanskana þægilegri, Stærðir S,M,L, XL og XXL. EN420:2004 + A1:2010, EN388:2004
Vnr. 330332 Verð Penelope Plus án VSK. kr. 9.945.- Tilboðsverð Penelope Plus án VSK. kr. 7.459.-
|
|
|
Upplýsingar |
Holik Lesley Plus vinnuhanskar við björgunartækjavinnu. Leður í lófa, Kevlar styrkingar á fingrum, Lycra fóður til að mýkja og gera hanskana þægilegri, Stærðir S,M,L, XL og XXL. EN420:2004 + A1:2010, EN388:2004
Vnr. 330334 Verð Lesley Plus án VSK. kr. 8.326.- Tilboðsverð Lesley Plus án VSK. kr. 6.245.-
|
......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki......