Hefðbundin loftun og Powerstream loftun

Munurinn milli hefðbundinnar loftunar og Powerstream loftunar með Ramfan blásurum.

Vandamálið við yfirþrýstingsloftun og vinnu við reyklosun með yfirþrýstingi er hinir venjulegu spaðar sem mynda granna strók sem breytist svo yfir í dreifðan strók í meters fjarlægð frá blásara. Þetta má leysa með því að vera með blásaranni fast við opið þar sem unnið er. Þetta dregur úr fríu aðgengi, eykur hættu og veldur óþarfa hávaða.

Með ramfan Powerstream blásurum má leysa vandamálið og hafa blásarana fjær opi allt að 4.9 m. Með sumum blásurum allt að 9 m. frá. Ramfan Powestream blásarinn myndar beinan strók. Þetta er gert m.a. með breyttum blöðum og  umgjörð um blöð.

Sjá frekari upplýsingar með því að smella á myndina
Ramfan Powerstream

 

 

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....