Heimsókn til ISS-Wawrzaszek slökkvibifreiðarframleiðandans

Við höfum selt undanfarin ár tæplega 40 slökkvibifreiðar og að auki nokkra gáma og kerru frá m.a. þessum framleiðanda.

Við höfum selt undanfarin ár tæplega 40 slökkvibifreiðar og að auki nokkra gáma og kerru frá m.a. þessum framleiðanda.

Þar sem lítið hefur verið umleikis í sölu á slökkvibifreiðum ákváðum við að afla okkur nýjustu upplýsinga um verð, framboð og hver þróun hefði verið í búnaði slökkvibifreiða undanfarin ár. Skemmst er frá því að segja að talsverð þróun hefur orðið. Fleiri útfærslur á byggingu bifreiða og meira tekið tillit til umhverfisins við efnisval og byggingu. Eins horft til vinnuumhverfis við bifreiðarnar. Skoðið endilega myndirnar. Þar koma ýmsar nýjungar fram.

Wawrzaszek slökkvibifreiðarMeð því að smella á myndina farið þið inn á myndasafn

 

 

 

......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki......