Seagull Hlífðarfatnaður á tilboði út september


Við bjóðum tvær gerðir af Seagull hlífðarfatnaði á einstöku tilboði út september eða meðan núverandi birgðir endast. Eingöngu seldur í settum. Seagull hlífðarfatnaður er danskur og er úr Títan, Nomex og PBi Kevlar efnum. Hann uppfyllir EN 469 staðla Class 2. Við bjóðum tvær gerðir úr Nomex Ripstop gerð og Pbi Kevlar. Fatnaðurinn skal þveginn með þvottaefni án klórefna við 60°C og má þurrka í þurrkara við 75°C.
 

Seagull Nomex Titan Ripstop eldfatnaðurinn úr Nomex efnum er öflugur og vandaður.

Ripstop efnið 220g. er samsett úr eftirfarandi efnum (Ripstop efnið hefur í sér meira af Kevlar efni en er í Nomex efninu):

  • 20% Meta-aramide
  • 78% Para-aramide (Kevlar)
  • 2% TM antistatiskum þræði

Fóðrið er 100% stungið 275g. Nomex og vatnsvarnarefni er 100% PTFE í fatnaðinum. Fatnaðurinn er allur vatnsvarinn.

Sérverð til slökkviliða án VSK: Jakki - kr. 30.697  Buxur: - kr. 18.219 
Tilboðsverð Buxur og jakki: - kr. 48.916.    Listaverð - kr. 95.058

 

3.9.19 Stærðir sem til eru og fjöldi: 4 sett nr. 54, 56 (Jakkar 4 x 54, 1 x 58. Buxur 4 x 54)

Condor Titan Ripstop Jakki    Condor Titan Ripstop Buxur

 

 


Seagull Kevlar PBI Hlífðarfatnaður eldfatnaðurinn úr Kevlar efnum er öflugur og vandaður.

Pbi Kevlar efnið 210g. er samsett úr eftirfarandi efnum (Efnið er ripstop ofið):

  • 58% Para-aramide (Kevlar)
  • 40% PBI
  • 2% antistatiskum þræði

140g. Nomex fóður, 240 g. Nomex millifóður og PU vatnsvarnarefni er 100% í fatnaðinum. Fatnaðurinn er allur vatnsvarinn.


Sérverð til slökkviliða án VSK: Jakki - kr. 38.806   Buxur: - kr. 20.958 
Tilboðsverð. Buxur og jakki: - kr. 59.764
      Listaverð - kr. 122.485

3.9.19 Stærðir sem til eru og fjöldi: 1 sett nr. 58 (Jakkar 1 x 58. Buxur 1x56, 1x58)

Condor Kevlar PBI Jakki           Condor Kevlar PBI Buxur

 

Hér eru nánari upplýsingar um Seagull eldgallana og upptalning eiginleika þeirra: SEAGULL ELDFATNAÐUR

 Ef þið hafið áhuga eða frekari upplýsinga er þörf sendið fyrirspurn á oger@oger.is eða hringið í síma 5684800.

Til skýringar þá er fatnaðurinn merktur með viðurkenningarnúmeri og svo fylgja undirflokkar sem gefa til kynna frekari upplýsingar um fatnaðinn t.d. hvort hann sé vatnsvarinn. Seagull fatnaðurinn er í flokki 2 eða af vönduðustu gerð.

Hér eru skýringar á merkingum

Y: Vatnsvörn:
Y1 Þá er fatnaðurinn án vatnsvarnar eða svokölluð 1/2 vatnsvörn sem þýðir t.d. í kápu að ermar og axlir eru vatnsvarðar.
Y2 Þá er fatnaðurinn vatnsvarinn en það er ekki mælikvarði á að allur fatnaðurinn sé með vatnsvarnarlagi þ.e. 100%. Þegar velja skal fatnað þarf viðkomandi að spyrjast fyrir um hvers konar vatnsvörn er í fatnaðnum !!!

XF Eldvörn:
XF1 Fatnaðurinn ekki eldvarinn
XF2 Fatnaðurinn eldvarinn (eins og allur Seagull fatnaður er)

XR Hitageislavörn:
XR1 Fatnaðurinn án hitageislavarnar
XR2 Fatnaðurinn hitageislavarninn (eins og allur Seagull fatnaður er)

Z Sýruvörn:
Z1 Fatnaðurinn án sýruvarnar
Z2 Fatnaðurinn sýruvarninn (eins og allur Seagull fatnaður er)