Í sumar höfum við afhent tvö Holmatro sett til tveggja slökkviliða. Fullkomin sett með öflugustu tækjunum.
Í sumar höfum við afhent tvö Holmatro sett til tveggja slökkviliða. Fullkomin sett með öflugustu tækjunum.
Í settunum voru klippur af gerðinni CU4055C NTCII, glennur af gerðinni SP4280C, tjakkur af gerðinni TR4350C, Minni klippur af gerðinni CU4007, tvær dælur af gerðinni PPU 15C, tvær 10 m. Core 10U slöngur og svo sílsaklossi af nýju gerðinni HRS22 NCT. Hér má lesa frétt frá öðru liðinu.
|
Holmatro CU 4055C NTC II Klippur þær öflugustu, en þær klippa með 103.8 tonna afli. Þyngd er 19.6 kg. Stærð 805 x 270 x 218 mm. Blaðopnun 202 mm. Vinnuþrýstingur 720 bar. |
Holmatro CU 4007C Klippur litlar og auðveldar að koma við þar sem rými er lítið, en þær klippa með 22.4 tonna afli. Þyngd er 3.8 kg. Stærð 377 x 72 x 131 mm. Blaðopnun 55 mm. Vinnuþrýstingur 720 bar. |
|
|
Holmatro SP 4280C Glennur þær öflugustu, en þær glenna með 40.5 tonna afli. Þyngd er 28.0 kg. Stærð 838 x 316 x 224 mm. Armaopnun 677 mm. Togafl 14,5 tonn. Togvegaleng 476 mm. Vinnuþrýstingur 720 bar. |
Holmatro TR 4350C Tjakkar. Sá sem tjakkar lengst í þessari línu (sundurdraganlegir). Afl frá 8.3 tonnum til 22.1 tonn Þyngd er 17.4 kg. Stærð 533 x 133 x 385 mm. Hámarksopnun 1275 mm. 1 þrep 388 mm, 2 þrep 354 mm. Samanlagt 742 mm. Vinnuþrýstingur 720 bar. |
|
|
Holmatro C 10 U 10 m. langar Core slöngur með tengjum. Til í nokkrum litum, appelsínugular, bláar, grænar og svartar. Lengdir 5, 10, 15 og 20 m. Þrýstiswlangan inni í stærri slöngunni sem skilar bakþrýstingi. Verulega aukið öryggi. Vinnuþrýstingur 720 bar.
|
Holmatro HRS22 NCT Sílsaklossi af nýjustu gerð. Hámarks þol 22.4 tonn. Stærð 450 x 150 x 280 mm. Þyngd 14.9 kg. |
|
|
Holmatro T-PPU 15 C Dæla. Tveggja þrepa. Tengin fyrir eitt tæki í einu. Þyngd er 14.2 kg. Stærð 423 x 300 x 380 mm. Fjórgengisvél 2.5 hestöfl, 1.9 kW. Eldsneyti til 4 klst. 83 dB í 1 m. fjarlægð. Vinnuþrýstingur 720 bar. |
Sending af Holmatro tækjum tilbúin til afgreiðslu
......Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki...... |
.