Holmatro Spider dælur til slökkviliða

Bæst hefur við slökkvilið sem við höfum afgreitt Holmatro Spider dælur til ásamt öflugustu Holmatro klippunum og Holmatro V-Strut stoðum.

Bæst hefur við slökkvilið sem við höfum afgreitt Holmatro Spider dælur til ásamt öflugustu Holmatro klippunum og Holmatro V-Strut stoðum.

Holmatro CU4055NTC II (C) Klippur Klippurnar eru af CU4055 C NCT II gerð en það er allra öflugasta klippugerðin sem klippir með 103,8 tonna afli og opnast í 202 mm. Vegur aðeins 19,6 kg.
Dælurnar eru af SR10 ger úr Spider fjölskyldunni. Þriggja þrepa dælur þær fyrstu sem við afgreiðum frá okkur. Fyrir eitt tæki í notkun og er minnstu dælurnar með fjórgengis Honduvél 2.1 hestafla vél með eldsneyti til 3ja klst. Þyngd er 14.5 kg. Stærðin er 360x290x423mm. Hljóð 82 dB í 1s. m. fjarlægð. Olíumagn 2840cc.

Með þriggja þrepa dælum eykst hraði og öryggi við klippivinnu.
Holmatro SR10 vökvadæla
Holmatro QRFB pallur undir dælur Pallur á sleða til að festa dælur í skáp bifreiðar. Pallurinn er hallandi svo einfaldara sé að renna dælu úr og í. Plata sem passar í sleða er fest undir dælu. Einfaldar tryggingu dælunnar í skáp.

V-Strut stoð. Til stuðnings við björgun og klippivinnu. Ótrúlega auðveld í meðferð, fljótstillt og létt. Þyngd aðeins 7.2 kg. Álagsþol beint á topp 1630 kg. Lengd 1080mm. Heildarlengd útdregin 1800mm. 30mm milli pallastillinga sem eru 24. Lengd á belti 5m. Stærð 1080x149x210mm.

Fáanlegur hnífur til að skera fyrir beltakrókinn til festingar.

Bæklingur

 

Holmatro V-Strut stoð


Core einna slöngu kerfið og 4000 línan af Holmatro björgunartækjum

Holmatro bæklingur yfir þann búnað sem í boði er (styttri útgáfa)

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....


.