Kynning á nýjum finnskum sjúkrabörum

PENSI 32-10-00 finnskar sjúkrabörur. Fjölhæfar, auðveldar í notkun, minnkar þörf á að bera sjúklinga þar sem hægt er að keyra hann frekar á hjólum. Fyrstu viðurkenndu fjögurra festipunkta börurnar. Uppfylla allra nýjustu kröfur.

Grindur og botnaplata eru úr glertrefjum. Börurnar eru léttar og meðfærilegar.
Sterkar að auki. Stillanleg staða fyrir fætur og efri líkama. Gasdemparar.
Stillanlegar fyrir þann sem vinnur með þær. Ólar fyrir sjúkling, hliðargrindur,
formuð hlutuð dýna, auka handföng og stöng fyrir vökva.

Það er ekki þörf á því að flytja sjúkling frá einu flutningstæki til annars sökum þess að öll þrep í meðhöndlun sjúklings er hægt að framkvæma á þessum fjölhæfu sjúkrabörum. Hægt er að skorða sjúkling niður og einnig að nota börurnar sem stól.
Ef þörf krefur getur einn maður meðhöndlað sjúkling á börunum.



Þessar fjölnota sjúkrabörur eru auðveldar í notkun. Lyftibúnaður er léttur og meðfærilegur og hjálpa gasdemparar þar til. Sjúkrabörurnar eru stöðugar á öllum sviðum og stór hjól auðvelda alla hreyfingu á misjöfnum flötum. Þegar börurnar eru notaðar í uppréttri stöðu (sem stóll) er hægt að nota þær til flutninga í lyfum og þröngum stigagöngum.

Vegna þess hve börurnar eru lágar þegar notaðar til flutnings á jörðu gefur það sjúklingnum aukið öryggi og eykur stöðugleika sjúkrabaranna.

Hleðslupallar af ýmsum gerðum til að auðvelda að setja börurnar í eða taka úr sjúkrabifreið. Sterkur stillanlegur eftir hæð gólfs og auðveldur í notkun.

Grindurnar leiða ekki rafmagn og eru þess vegna öruggar þegar raftæki eru notuð.

Börurnar uppfylla kröfur EN 1865:1999.

Þyngd aðeins 30 kg.

Heimasíða Pensi