Það eru ekki mörg slökkvilið hérlendis sem eiga Waterfog stungustúta í búnaði sínum, en þau er þó fjögur sem
við höfum selt þennan búnað til.
Uppfinnarinn og hönnuðurinn hefur selt frá sér fyrritækið vegna aldurs og nú eru það tveir aðilar aðallega sem selja slíka
stungustúta. Um sömu stúta og búnað er að ræða en geymslur mismunandi pokar eða kassar.
Waterfog stungustútarnir eru af tveimur gerðum Attack og Restrictor. Attack stúturinn (árásarstútur) gefur fínan úða með dreifingu beint
fram um 8 m. og 3 m. til hliðanna. Restrictor sem er varnarstútur dreifir um 5 m. til hliðanna og um 2 m. fram. Annar nauðsynlegur búnaður er greinistykki, hamar,
kúlulokar og tengi. Hámarksþrýstingur 20 bar. Vatnsnotkun aðeins 60 l/mín við 6 bar. Ótrúlega öflugur og einfaldur
búnaður.
Tækniupplýsingar
|
Aðferðarfræðin
|
Grunnbúnaður nr. 011
|
Grunnbúnaður
Sett of Fognail stútabúnaði í tösku úr sterku ofnu efni húðuðu plasti.
Í töskunni er
1 stk. Fognail Attack árásarstútur
2 stk. Fognail Restrictor varnarstútar
1 stk. Fognail hamar
1 stk. Fognail greinistykki
|
|
|
Attac stútur nr. 022
Fognail stútur nr. 033
|
Fognail Attack stungustútur (árásarstútur) og Fognail Restrictor stungustútur (varnarstútur) |
|
|
Hamar nr. 044
|
Hamar til að gera op eða göt fyrir stútana og reka á eftir þeim.
|
|
|
Greinistykki nr. 055
|
Greinistykki. Til að greina niður frá fæðilögn yfir í stungustútana.
|
|
|
Taska nr. 077
|
Taska úr sterku ofnu plasthúðuðu efni fyrir slöngur. Fyrir 3 slöngur, lengd 10 til 12 m. þ.e. heildarlengd með stútum og
greinistykki. Ein slanga 20 til 25 m. sem fæðislanga.
|
|
|
Sett með slöngum í tösku |
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar,
kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....