Kynnum ýmis Holmatro tæki

Holmatro búnaðurinn er líklega sá útbreiddasti hérlendis. Þau eru allmörg slökkviliðin, björgunarsveitir og fyrirtæki sem nota þennan búnað þ.e dælur, klippur, glennur, tjakka, púða, lekabúnað ofl. ofl. 

Holmatro búnaðurinn er líklega sá útbreiddasti hérlendis. Þau eru allmörg slökkviliðin, björgunarsveitir og fyrirtæki sem nota þennan búnað þ.e dælur, klippur, glennur, tjakka, púða, lekabúnað ofl. ofl.

Nú nýverið seldum við sambyggðar klippur og glennur handrifnar. Eins og fram kemur að neðan eru til klippur í sams konar útfærslu og hentar þessi búnaður sérstaklega vel slökkviliðum og björgunarsveitum. Hér er ekki þörf á sérstakri dælu sem þarf eldsneyti eða slöngum og tilheyrandi. En á móti þá eru þessi búnaður ekki eins öflugur eins og sá véldrifni enda ekki til þess ætlaður.

HCT 4120 er handdrifnar sambyggðar klippur og glennur


HCT 4120 er handdrifnar sambyggðar klippur og glennur. Kynntar m.a. á Rauða hananum og vakin sérstök athygli á þessum léttu og handhægu tækjum m.a til nota í rústabjörgun. Það eru einnig til klippur í þessari útfærslu. Hámarksopnun 268mm. Opnunarafl 20.4 tonn. Klippuopnun 191mm. Hámarksklippiafl 25.2 tonn. Klippir 24mm járnstöng. Þyngd tilbúnar til notkunar 10.6 kg.





Um næstu mánaðarmót taka erlendar verðhækkanir gildi hjá birgja okkar Holmatro.

.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....
.