Næsta slökkvibifreið er fyrir Slökkvilið Fjarðabyggðar.

Næsta slökkvibifreiðin en hún er fyrir Slökkvilið Fjarðabyggðar fer til skips í næstu viku.

Unnið er við hana dag og nótt svo hún nái tímanlega til skips. Þessi bifreið er nánast eins og slökkvibifreið Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar nema að í þessari bifreið er vökvadrifinn rafall sem skilar 20 KvA og er líklega stærsti rafall í slökkvibifreið hérlendis. Frekari upplýsingar um bifreiðina eru hér. Hér á eftir eru nokkrar myndir sem að mestu skýra sig sjálfar.



DSC03748.JPG (583759 bytes)
Unnið við frágang á brunadælu.



DSC03749.JPG (602505 bytes)
Hér má m. sjá háþrýstikefli og miðstöð.


DSC03750.JPG (586338 bytes)

Spáð og "spekúleraðað" með burðarprófíl. Hvar skyldi hann eiga að vera ??


DSC03751.JPG (565034 bytes)
Ég veit hvar hann á að vera.

DSC03752.JPG (550849 bytes)

Stjórnbúnaður fyrir mastur og kassinn fyrir stjórnbúnað rafalsins. Í fremsta skáp beggja megin verða innstungur frá rafal og eins í ökumannshúsi.



Við bendum ykkur á að skoða undir flipanum slökkvibifreiðar frekari upplýsingar yfir Þessar bifreiðar sem nú eru komnar til landsins en það eru bifreiðar fyrir Ísafjarðabæ, Skagafjörð og Fjarðabyggð en þar getið þið séð teikningar m.a. af innréttingum.