Nýjar brunaaxir

Fyrir stuttu síðan kynntum við nýjar gerir af brunaöxum. Þá vantaði í flóruna minnstu öxina en hún er nú komin á lager.
Þetta eru hefðbundnar brunaaxir sem við höfum selt til slökkviliða, skipa og báta. Þessi með  harðhnotu skafti er algengust en nú eru við með axir með trefjaplasthandfangi sem er örlítið lengra en harðhnotuskaftið.

Litla öxin með skafti, klæddu gúmmíi er á myndinni lengst til hægri. Gerð svipaðri þessari höfum við selt í skapa fyrir brunaslöngur um borð í skip og báta. Rauf fyrir 17 mm og meitill á skafti.

Allar gerðir á lager núna. Frábært verð.


Með trefjaplastskaft
Verð kr. 10.172,-

Með harðhnotuskaft
Verð kr. 7.628,-

Lítil öxi
Verð kr. 4.704,-


.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar, keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....