Í morgun voru opnuð tilboð í sjúkrabifreiðar fyrir Rauða kross Íslands
Að þessu sinni voru það aðeins fimm tilboð, sem bárust frá þremur bjóðendum. Um langan tíma hefur ekki verið eins fámennt og
fá tilboð.
Í fyrsta skiptið, að mig minnir var upplýst um kostnaðaráætlun en hún var á bifreið kr. 17.500.000.
Eins var í fyrsta skiptið farið fram á, að virðisaukaskattur væri innifalinn í verði. Það hefur ekki verið áður.
Taflan hér að neðan sýnir röð bjóðenda, en allir buður samskonar undirvagn þ.e. MB Sprinter með fjórhjóladrifi 319 gerð.
Undirvagn |
Verð |
% |
Bjóðandi |
Mismunur |
Mercedes Sprinter |
14.831.992,00 |
0,00% |
Sigurjón Magnússon ehf |
0 |
Mercedes Sprinter |
15.308.140,00 |
3,21% |
Sigurjón Magnússon ehf |
476.148 |
Mercedes Sprinter |
15.869.088,00 |
6,99% |
Sigurjón Magnússon ehf |
1.037.096 |
Mercedes Sprinter |
19.973.792,00 |
34,67% |
Ólafur Gíslason & Co hf |
5.141.800 |
Mercedes Sprinter |
20.612.155,00 |
38,97% |
RadioRaf ehf |
5.780.163 |
Eins og sést á ofangreindu, þá er gríðarlegur munur á milli fyrstu þriggja tilboðanna og þess fjórða, sem er okkar og finnska
framleiðandans Profile. Leiða má líkum, að í þrjú lægstu tilboðin vanti virðisaukann og ef svo er liti útkoman svona út eftir, að
hann hefur verið reiknaður í verðið.
Undirvagn |
Verð |
% |
Bjóðandi |
Mismunur |
Mercedes Sprinter |
18.465.830,04 |
0,00% |
Sigurjón Magnússon ehf |
0 |
Mercedes Sprinter |
19.058.634,30 |
3,21% |
Sigurjón Magnússon ehf |
592.804 |
Mercedes Sprinter |
19.757.014,56 |
6,99% |
Sigurjón Magnússon ehf |
1.291.185 |
Mercedes Sprinter |
19.973.792,00 |
8,17% |
Ólafur Gíslason & Co hf |
1.507.962 |
Mercedes Sprinter |
20.612.155,00 |
11,62% |
RadioRaf ehf |
2.146.325 |
Tilboðin eru fyllt út á tilboðsblað sem á stendur skýrum stöfum að VSK skuli reiknaður í verð.
Hvernig eru svona vandamál leyst ???
.....Slökkvitæki, slökkvitækjaþjónusta, reykskynjarar, eldvarnateppi, brunaslönguhjól, gaskynjarar, kolsýrlingsskynjarar, fellistigar,
keðjustigar, lyfjaskápar, neyðarljós, neyðarmerki.....